Vikan

Eksemplar

Vikan - 25.11.1965, Side 23

Vikan - 25.11.1965, Side 23
 SSV. $ SS-^V "^Cssí \s . ... f;!v™ r%v ^ x ' ' /■ ' W ' * Íí1»í#«3lpll«*l«öl :>! wii <:'HÉlÉRI8öl® ■ ■ m > . háar. Stundum lagðist báturinn þannig að öldurnar skullu á mastrinu. Hann var þrjá klukku- tíma að gera við stögin. Þrisvar varð hann að koma niður til að ná í áhöld og hvíla sig, enda blæddi úr höndum hans, þegar hann hafði lokið verkinu). 6. sólarhr: f dag er frekar ró- legt. Dásamlegur sólskinsdagur. Við skvettum á okkur sjó. En svo var nóttin óróleg, háar öldur. Við erum alltaf að hugsa um mastr- ið. (Pelle sat við stýrið allan dag- inn. Ég held við séum loksins komin í staðvindinn, og komin út úr því sem eftir var af hvirf- ilvindinum. 7. sólarhr: Við erum farin að efast um að við séum í stað- vindinum. Krappur sjór. Ágæt ferð, þrátt fyrir háar öldur. Loggið fór yfir 700. 8. sólarhr: Nú er vika síðan við fórum frá Las Palmas. Gátum ekki sofið í nótt. Rifuðum stór- seglið. 9. sólarhr: Stormur allan dag- inn. Óróleg nótt. Gátum ekki sof- ið. Pelle var dásamlegur. (Við tókum eftir því að logg- ið lá ekki rétt úti. Þá gátum við ekki séð hve langt við vorum komin. Við drógum inn logglín- una og sáum þá að spaðinn var bitinn af, líklega hefir hákarl- inn, sem við sáum í gær étið hann). 10. sólarhr: Vont veður allan daginn, svolítið lygnara um nótt- ina. Undir morgun brotnaði trissa. (Þegar trissan brotnaði settist Syrene undir stýrið um stund. Allt í einu heyrðist „bang“. Syr- ene kallaði á Pelle í ofboði, lúk- arlokið hafði brotnað. 11. sólarhr: Pelle var heldur betur glaður. Hann náði sam- bandi við Chicago radíó. Mikill stormur allan daginn. Undiralda um nóttina. (Pelle fékk næstum tár í aug- un þegar hann heyrði amersiku röddina, þangað var ferðinni heitið. Nákvæma stefnu gátum við ekki tekið, vegna veðursins. Pelle var búinn að sitja í þrjá Framhald á bls. 37. VIKAN 47. tbl. 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.