Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 23

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 23
 SSV. $ SS-^V "^Cssí \s . ... f;!v™ r%v ^ x ' ' /■ ' W ' * Íí1»í#«3lpll«*l«öl :>! wii <:'HÉlÉRI8öl® ■ ■ m > . háar. Stundum lagðist báturinn þannig að öldurnar skullu á mastrinu. Hann var þrjá klukku- tíma að gera við stögin. Þrisvar varð hann að koma niður til að ná í áhöld og hvíla sig, enda blæddi úr höndum hans, þegar hann hafði lokið verkinu). 6. sólarhr: f dag er frekar ró- legt. Dásamlegur sólskinsdagur. Við skvettum á okkur sjó. En svo var nóttin óróleg, háar öldur. Við erum alltaf að hugsa um mastr- ið. (Pelle sat við stýrið allan dag- inn. Ég held við séum loksins komin í staðvindinn, og komin út úr því sem eftir var af hvirf- ilvindinum. 7. sólarhr: Við erum farin að efast um að við séum í stað- vindinum. Krappur sjór. Ágæt ferð, þrátt fyrir háar öldur. Loggið fór yfir 700. 8. sólarhr: Nú er vika síðan við fórum frá Las Palmas. Gátum ekki sofið í nótt. Rifuðum stór- seglið. 9. sólarhr: Stormur allan dag- inn. Óróleg nótt. Gátum ekki sof- ið. Pelle var dásamlegur. (Við tókum eftir því að logg- ið lá ekki rétt úti. Þá gátum við ekki séð hve langt við vorum komin. Við drógum inn logglín- una og sáum þá að spaðinn var bitinn af, líklega hefir hákarl- inn, sem við sáum í gær étið hann). 10. sólarhr: Vont veður allan daginn, svolítið lygnara um nótt- ina. Undir morgun brotnaði trissa. (Þegar trissan brotnaði settist Syrene undir stýrið um stund. Allt í einu heyrðist „bang“. Syr- ene kallaði á Pelle í ofboði, lúk- arlokið hafði brotnað. 11. sólarhr: Pelle var heldur betur glaður. Hann náði sam- bandi við Chicago radíó. Mikill stormur allan daginn. Undiralda um nóttina. (Pelle fékk næstum tár í aug- un þegar hann heyrði amersiku röddina, þangað var ferðinni heitið. Nákvæma stefnu gátum við ekki tekið, vegna veðursins. Pelle var búinn að sitja í þrjá Framhald á bls. 37. VIKAN 47. tbl. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.