Vikan

Eksemplar

Vikan - 09.12.1965, Side 3

Vikan - 09.12.1965, Side 3
Ritstjóri: Gísli SigurSsson (ábm.) Blaðamcnn: Guð- mundui Karlsson, Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skiphoit 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð i lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. i ÞESSARI VIKU NU ER GRINDIN KOMIN, GAMLI. Frásögn í máli og myndum af grindadrápi í Færeyium .... Bls. 8 FIMMDÆGRA. Kaflar úr gamalli ævintýrabók ásamt viðtali við þýðandann, sem þýddi bókina beint úr frummálinu, sanskrít .................. Bls. 12 ENGILBERTS: ÍSLENZKUR GALDUR OG ABSTRAKT- LIST .................................. Bls. 16 BALTASAR: SKAMMDEGIÐ ER FEGURSTA ÁRSTÍÐIN. ................................... Bls. 16 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssagan eftir Serge og Anne Golon ................. Bls. 18 GORTARINN. Smásaga .................. Bls. 20 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Flörkuspennandi fram- haldssaga eftir James Munro ......... Bls. 22 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ............................................... Bls. 24 SKÁLDID FRÁ FAGRASKÓGI. Kaflar úr nýútkominni bók um Davíð Stefánsson .............. Bls. 26 Og ýmislegt fleira. VlSUR VIKUNNAR FólkiS í landinu vinnur að framleiðslustörfum eftir þörfum g jaldeyrissjóðsins og afköst þess vaxa undir áhrifum Ijóðsins undir skörðum mána er skreiðin hert því allt er gert fyrir vanþróuð lönd sem loga í byltingum en borga útí hönd og við áhrifum menningarinnar reisa tæplega rönd FORSÍÐAN Um aldaraðir hafa grindavöður þær, sem annað slagið ber upp að ströndum Færeyja, verið björg í bú og oft á tiðum bjargað færeysku þjóðinni frá hungurdauða. Myndir af grindavöðum hafa þó verið sjaldgengar, en í sumar var danski Ijós- myndarinn Anders Nyborg staddur í Færeyjum, þegar kallið kom: Nú er grindin komin, gamli. Og Anders brá við og gengdi kaliinu. Hann hefur nú selt VIKUNNI birtingarrétt á myndunum, og er ein á forsíðunni en fleiri inni í blaðinu. í NÆSTA BLAÐI NÖFN HINNA HEPPNU í STÓRGETRAUNINNI UM 1001 VINNING. SMÁEFNI. AÐDÁUNARVERT, HVAÐ MENN ERU ORÐHELDNIR OG ÁBYGGILEGIR HÉR. Viðtal við Guðjón B. Ólafs- son, sem selur allt útflutta kjötið á brezka mark- aðnum. ÞÁ VORU ÁLFAR í KLETTUM. Smásaga eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka. SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssaga. VERSTU MENN VERALDAR. Þriðja og síðasta grein. MUTTER COURAGE OG BÖRNIN HENNAR. Hugleið- ingar um jólaleikrit Þjóðleikhússins. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssaga. 8 NÝIR. 8 nýir bílar kynntir. HÁRIÐ GREITT - INNI í SKÁP. Grein KH. Myndir KM. VIKAN OG HEIMILIÐ. en þrálát spurning í þeynum þylur við eyra mér hvíslandi: hvenær var síðasti þorskhausinn rifinn á íslandi? og ennþá er ganga vor erfið þó vinabæjakerfið sjái oss fyrir jólatrjám því krónan vor skelfur í skugga síns lággengis og afkoma ríkisins er háð áhrifum áfengis. HÚMOR í VIKUBÝRJUN Og ]?etta lcalla 3?eir skemratiferö. Jæja þá, hvað á þetta að sanna? Að þú sért gáf- aðri en fiskur- inn.' 33æ, Magga' vissi aö þetta varst þu.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.