Vikan


Vikan - 13.01.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 13.01.1966, Blaðsíða 3
wíííííííí?:-:-:-: H VfSUR VIKUNNAR Það lóta svo margir heillast af hátíðablænum setja kannski heimilisfriðinn í hættu og hugann losa við dagsins amstur og þóf. Þá henda jafnvel mætustu menn í bænum með hegðun sinni — einkum á gamlárskvöld. mistök í því að stilla drykkju í hóf. Og víst er margur maðurinn af sér genginn en mórallinn daufur og siðferðiskenndin veik Því menn er vandlega virðingar sinnar gættu Því áður en konunnar fyrirgefning er fengin og virtust aldrei bera flekkaðan skjöld er freistingin vöknuð og undirbýr næsta leik. W M w SÉÍ53 ‘S Wh $Í:?sí? Sííí::* SgP XSSSí ,4V.V.V»ViV:Vi Sendibréf til Sveins frænda Því hefur mjög verið haldið fram, og einkum upp á síðkastið, að sendibréfaskriftir væri alveg útdauð list á (slandi. Við viljum mótmæla þessum rógi, og höfum gert það á þann hátt, að leita til manna víðs vegar í NIESTU VIHU um landið með bón um, að þeir rituðu fyrir okkur bréf til Sveins frænda, sem hugsaðist setztur að í Am- eríku, en úr byggðarlagi hvers ritara fyrir sig í hans tilfelli, og að sjálfsögðu góður kunningi. Arangurinn sjáið þið nú í fjórum bréfum í næsta blaði, og ef til vill kemur meira síðar. Þá getið þið sannfærzt um það af eigin raun, um leið og þið njótið góðrar skemmt- unar, að enn eru til menn með vorri þjóð, sem geta skrifað skemmtileg bréf, til Sveins frænda í Ameríku. Af öðru efni má meðal annars nefna myndir frá ísafirði í tilefni af aldarafmæli kaupstaðarins, glettna grein eftir Amalíu Líndal um tannlækna og viðskiftin við þá og síðast, en alls ekki sízt: ÞORRAGETRAUN VIKUNNAR, fyrstu þraut. Vinning- urinn er, eins og kynnt er annars staðar í þessu blaði: SEN sjónvarp eða útvarpsskápur, eftir vali vinnanda. IÞESSARIVIKU PROFUMO HEFUR HAFIÐ NÝTT LÍF ...... Bls. 4 SAMKVÆMISSIÐIR, SIÐFÁGUN OG KURTEISI. Grein eft- ir Hannes Jónsson, félagsfræðing .. Bls. 20 JA, ÞESSI ÁST! Smásaga eftir Alberto Moravia .... ....................................... Bls. 12 RÁÐGÁTAN UM NOTALEGA MORÐINGJANN. Grein. ....................................... Bls. 14 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldss. Bls. 16 ZONTAKLÚBBURINN OG HEYRNARHJÁLPIN. Athyglis- vert viðtal eftir Sigríði Thorlacius ........ Bls. 10 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssaga .. Bls. 18 MAMMON STJÓRNAR ÞESSU ÖLLU. Árni Gunnarsson ræðir við fyrsta Islenzka kappakstursmanninn, Sverri Þóroddsson .............................. Bls. 22 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ............................................ Bls. 46 Pósturinn, húmor, stjörnuspá, krossgáta og fleira. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamaður: Sig- urður Hreiðar. Útlitstcikning: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Rltstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. AfgreiSsla og dreiíing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Hann heitir Sverrir Þóroddsson og hefur ofan af fyrir sér með því að stunda kappakstur. Hér heima hefur lítið frétzt af honum, nema það helzt í sum- ar sem leið, að hann varð fyrir óhappi í kapp- akstri í Hróarskeldu, en slapp þó fyrir kraftaverk lifandi frá því. Inni í blaðinu er viðtal við hann, en á forsíðunni heldur hann á beygluðu stýrinu úr bílnum, sem eyðilagðist ( Hróarskeldu. Ljósm.: KM. HÚMOR í VIKUBYRIUN Geturöu eklci stopp- að í. þes'sa soklca áður en ,}jú ferð fyrir fúllt og allt. Nafn mitt er AndeiM son. Ertu jafn sniðug- ur og aparnir, sem þeir sendu um : daginn? VIKAN 2. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.