Vikan


Vikan - 13.01.1966, Blaðsíða 5

Vikan - 13.01.1966, Blaðsíða 5
Ný getraun: Sjónvarp eða útvarpsskápur efftir vali vlnnanda Ný getraun: Sjónvarp eða útvarpsskápur eftir vali vinnanda. í næstu viku hleyp- um við nýrri getraun af stokkunum. Verð- ur hún í þremur blöðum, og verðlaun- in eru: SEN-sjónvarp að verðmæti 19.700 krónur, eða, ef hinn heppni kýs það heldur, útvarp og radíófónn í fallegum skáp, einig frá SEN. Verðmæti hans er 19.900 krónur. Um gæði þessara tækja er óþarft að fjölyrða; SEN sjónvörpin þekkja allir fyrir löngu og það af góðu einu, og þá eru Philips útvörp og Garrard plötu- spilarar ekki síður þekkt tæki, en út- varpsskápurinn er einmitt búinn þeim. Margir hafa látið að því liggja, að gaman væri að fá eins og einu sinni erfiða get- raun, og við ætlum að láta það eftir að þessu sinni. Þraut- irnar verða þrjár, eins og í öllum góð- um ævintýrum, þar sem til mikils er að vinna, og þær krefj- ast allar umhugsun- ar og heilabrota. Við vitum, að þessari ný- breytni verður vel fagnað af lesendum okkar, og þátttaka í getrauninni verður mjög góð eins og að undanförnu. Munið: Hin nýja get- raun VIKUNNAR hefst í næsta blaði — blaðinu, sem kemur út 20. janúar. VIKAN 2. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.