Vikan


Vikan - 02.06.1966, Page 30

Vikan - 02.06.1966, Page 30
TEDDY-SjOllDAJAKKiHH FYRSTA FLOKKS ULLAREFNI, SVART OG BLÁTT. FLÍK, SEM ALLIR UNGLINGAR ÓSKA SÉR. Seldur í verzlunum og kaupfélögum um allt land. í Reykjavík: Teddybúð- in, Aðalstræti 9 og Laugavegi 31. Heildsölubirgðir: SOLIDO Bolholti 4. - Símar 31050 - 38280 að kristnir menn geti tekið sér bólfestu í Marokkó án þess að taka um leið upp okkar trú. En Jafar el Khaldun kom ekki til Marokkó sem Þræil, heldur sem vinur hins háæruverðuga einsetudýrðlings, Abd el Mekhrat, sem hann hafði haft bréfaskriftir við árum saman um sameiginlegar rannsóknir þeirra í efnafræði, sem þeir höfðu báðir mjög mikinn áhuga fyrir. Abd el Mekhrat tók hann undir verndarvæng sinn og bannaði öllum að snerta hár á höfði hans. Saman fóru þeir til Súdan að leita að gulli, og þá gekk ég í þjónustu Frakkans. Þeir tveir unnu fyrir son konungsins í Tafilalet. Maðurinn þagnaði og hleypti í brýrn- UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A . HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? bað er alltaf sami leikurinn í henni Ynd- isfríð okkar. Ilun hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaóinu or heitir góðum verðlaunum handa þelm, sem getur fundið örkina. Verðlaunin eru stór 'kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandinn cr auðvitað Saclgætisgerð- in Nói. Nafn Heimlli Örkin er i bls. Siðast er dreglð var hlaut verðlaunin: JÖHANNA JÖNSDÓTTIR ... . ......... , Vmnmganna má vjtj a í sknfstofu Álfheimum 60 — Reylcjavík vikunnar. 22. tbi. ar, eins og han væri að rifja eitthvað mikilvægt upp. — Hundtryggur negri fylgdi honum hvert sem hann fór, og svaraði nafninu Kouassi-Ba. Angelique fól andlitið í höndum sér. Svo nákvæm, sem lýsingin á eiginmanni hennar var, svipti þó athugasemdin um hinn trygga Kouassi- Ba síðustu blæjunni frá augum hennar, og sýndi henni nakinn sannleik- ann í allri sinni dýrð. Nú lá gatan, sem hún hafði fylgt með svo mikilli örvæntingu, bein og breið frammi fyrir henni. Hún var komin að hliðunum. Eiginmaður hennar hafði snúið aftur til iifsins, og það, sem hingað til hafði aðeins verið óljós hugmynd, stóð nú frammi fyrir henni í mannlegri mynd, sem hún myndi áður en langt um liði geta þrýst að hjarta sér. — Hvar er hann? spurði hún. — Hvenær kemur hann til mín? Af hverju komuð þér ekki með hann? Arabinn brosti umburðarlyndur yfir óþolinmæði hennar. Það voru tvö ár síðan hann gekk úr starfsliði Jafar el Khaldun, þegar hann sjálfur hafði tekið sér konu og hafið sín eigin verzlunarviðskipti. En hann hafði oft fengið íréttir af fyrri vinnuveitanda sínum, sem ferð- aðist mikið, og settist loks að í Bone, borg á strönd Afríku, þar sem hann helgaði sig vísindalegum rannsóknum. — Þá þarf ég ekki annað að gera en fara til Bone, sagði Angelique. — Það er rétt Madame. Nema eitthvað hafði kallað eiginmann yðar burtu í stutta ferð, munu þér auðveldlega getað fundið han, því allir geta sagt yður, hvar hann býr. Hann er frægur um alla Bavaríu. Hún hafði næstum kropið á kné til að þakka guði, en leit upp ,þegar hún heyrði i göngustaf. Og þarna stóð Savary og bankaði á gólfflísarn- ar með oddinum á stóru regnhlífinni sinni. Er Mohammed Raki sá hann, reis hann á íætur og hneigði sig og lét í ljósi ánægju sína yfir að hitta þennan virðulega herramann, sem frændi hans hafði sagt honum frá . Eiginmaður minn er lifandi, sagði Angelique með titrandi röddu: — Hann hefur fuilvissað mig um það. E'iginmaður minn er í Bone, og ég ætla að fara þangað til hans. Gamli apótekarinn virti manninn tortryggnislega fyrir sér yfir gleraugun. — Nú, nú, sagði hann. — Ég vissi ekki, að frændi Ali Metkubs væri Berbi. Mohammed Raki virtist bæði undrandi og ánægður yfir skarpri at- hyglisgáfu gamla mannsins. I raun og veru, sagði hann, var móðir hans, systir Ali Metkub, Arabi, en faðir hans, sem hann liktist mjög, var Berbi frá fjöllum Dabilia. — Hvernig stendur á þvi, að frændi yðar kom ekki með yður? spurði Savary. — Við vorum á leið til Candia, þegar skip sem við mættum, sagði okkur að frönsk kona hefði sloppið, en væri nú á Möltu. Frændi minn hélt áfram til Candia, þar sem honum lá á að reka sin viðskipti, en ég fór yfir á hitt skipið til að ijúka erindi mínu hér. Hann leit á Savary með svip sem var sambland af sigri og kaldhæðni: — Fréttirnar fara hratt á Miðjarðarhafinu, herra. Svo dró hann fram úr fellingunum í skikkju sinni leðurpyngju og gQ VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.