Vikan


Vikan - 02.06.1966, Page 43

Vikan - 02.06.1966, Page 43
KONGSBERG úrvals verkfæri! Umbodsmenn á íslandi K.Þorsteinsson & Co.umbods-heiidverziun un og fék hana að lokum hjá lög- reglunni. Við fórum flugleiðis frá Peking. Vinir okkar komu út á flugvöllinn til að kveðja okkur og voru þar Rússar og Kínverjar saman í hóp, sem nú er orðið sjaldgæft að sjá. Flugferðin til Kanton tók fjórar klukkustundir og barnið okkar litla svaf næstum allan þann tíma. Við höfðum fengið herbergi á ágætu hóteli í Kanton. Konan mín heilsaði upp á bróður sinn og hitti einnig föður sinn af tilviljun, en hann var þá staddur í Kanton vegna vöru- sýningar. Ég var heldur óstyrkur; ég vissi ekki hvað biði mín hinum megin. Eftir fimmtán ár að heiman var þetta eins og að taka undir sig stökk út í tómið. Næsta dag ókum við í þrjá tíma í lest að landamærum hins komm- úníska Kína og Hongkong. Alla þá leið sat ég sem steinrunninn og horfði út um gluggann. Kínverjarnir buðu upp á kveðju- máltíð í vegabréfa- og tollskoðun- arskýlinu. Ég gat ekki komið niður svo mikið sem einum bita. Þeir fóru í gegnum farangurinn okkar, en tóku ekkert nema kort af Peking. Síðan fylgdu þeir okkur út á brúna, en um hana miðja liggja landamær- in. Við tókumst í hendur og ein- hver þeirra sagði, að ég væri vel- kominn aftur til Kína hvenær sem ég vildi. Við hjónin gengum nú að landa- mæralínunni, þar sem brezkur eftir- litsmaður og brezk rauðakrosskona tóku á móti okkur og fylgdu okkur áfram. Við brúarsporðinn stóð bandaríski ræðismaðurinn, Nicholas Platt, og hann sagði: — Mér er ánægja að sjá yður hér. ☆ Modesty Blaise Framhald af bls. 24. — Nei. Fluga — ótrúlega var um sig. II est malin. — Ah ca. En ég er fluga líka, 419 ADVOKAT VI\l>I.AIt - SflÁVI\m.Alt Advokat vindlll :Þessi vind- 111 er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðein- kenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: 112 mm. Advokat smávindill: Gæð- in hafa gert Advokat einn útbreiddasta smávindil Danmerkur.Lengd: 95 mm. CBSZÍ SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Hof VIKAN 22. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.