Vikan


Vikan - 15.12.1966, Side 8

Vikan - 15.12.1966, Side 8
Barmnu liður vel í húðinni! Barninu lídur vel-þegar notað er Nivea babyfein. Hm reynda móðir veit hvers vegna hún velur babyfein handa barni sínu: Þessar samstilltu fram- leiðsluv'orur - krem, olía, púður, sáþa - innibalda allt, sem húðlxknirinn álítur nauðsynlegt hinni viðkvcemu húð barnsins. Börn, snyrt með babyfein, fá hvórki sœrindi, né rauða og bólgna húð. KarlmaSur óskar sér karlmannlegrar gjafar... G NIVEA r berast bíláhugamanna á milli um getu og endingu hinna ýmsu tegunda. Og þá er það spurning- in, hvað er svona gott við hann? Ég hefði tilhneigingu til að svara, að byggingarlag SAABs væri hans sterkasta hlið. Eggið er, og líklega verður — eitthvað sterkasta lag, sem til er, og Saab- inn er trúlega gerður í samræmi við egglagið. Þar við bætist, að verksmiðjurnar hafa gert sér far um að styrkja hann sem allra mest, þannig að hann er óumdeilanlega einhver örugg- asti bíll sem maður getur valið sér til að lenda í árekstri í eða velta. Mig langar í því sambandi að minna á myndafrásögn af árekstri og bílveltu sem birtist í 9. tbl. Vikunnar 1966. Þar sést glöggt, hvað Saabinn þolir af höggum og skrokkskjóðum, og það hefur ekki svo lítið að segja í landi, þar sem þriðji hver bíll er dæmdur til að verða fyrir áföllum af þessu tagi á ári hverju. Ég hygg, og reyndar veit, að bílakaupendur gera sér of litla rellu út af þessu átriði, þegar þeir velja sér bíl. í öðru lagi hef ég þá trú, byggða á samtölum við Saab- eigendur og verkstæðismenn, að SAAB þurfi öðrum bílum minna í viðhaldi. Stýrisútbúnaður er til dæmis sterkur og einfaldur (sem oftast fylgist að), brems- ur eru taldar endingargóðar og auðveldar í viðhaldi, gírkassi, drif og aflflutningur út í fram- hjólin hefur líka reynzt vel. Tví- gengisvélin er mér ókunn, ég hef aðeins óljósa hugmynd um gerð hennar og hvernig hún vinnur, en mér er sagt, að tví- gengisvél verði ekki „ónýt“, fyrr en hún stendur föst. Vera má, að hún sé úrbrædd í fjór- gengisskilningi, en hún gengur SATT bezt að segja, hef ég aldrei átt jafn erfitt með að skrifa um nokkurn bíl í bíla- prófun og Saabinn. Kemur þar til, að ég hafði töluvert álit á honum fyrir, og eins hitt, að flest í þessum bíl virðist vera svo gott og vandað, að það sé ekki réttlætanlegt, að fáein atriði skuli lakari. Og í þriðja lagi er ég afar ófróður um tvígengis- vélar, sem frá upphafi hefur verið aðall Saabsins og einkenni. Við getum strax slegið því föstu, að SAAB sé góður bíll. Við þurfum ekki annað en að líta ofurlítið í kring um okkur til þess; rifja upp það sem við höfðum séð til ferða hans og þær fréttir, sem óhjákvæmilega Made in Trollhattan by trolls. Bílaprófun Vikunnar 8 VIKAN 50-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.