Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 36

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 36
■ Tfxuhtti* TftiU***i*i*! «sg draumur ferðamannsins. Bezta jólagjöfin handa vininum unnustanum eiginmanninum Heildsölubirgðir: I. Guðmundsson & co h.f. sími 11999. Hverfisgötu 89. SCHICK framleiddi fyrstu rafmagnsrakvélina - fremst ávallt síðan. SIJO RNUSPfl*^ % Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Þú hefur nokkrar áhyggjur af vini þínum, en láttu samt engan fá veður af því. þú átt eftir að taka sinnaskiptum fyrir miklar fortölur vina þinna. Föstu- dagskvöldið er dálítið varasamt fyrir unga fólkið. Nautsmerkið (21. apríl — 21. mal); Vikan verður í ílesta staði þægileg ef þú lætur allar freistingar lönd og leið og heldur þig að hollum við- fangsefnum. í>ú gerir eitthvað sem verður vistarver- um þínum til mikilla bóta. fi Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Þú tekur miklum framförum og nærð góðum tökum á verkefnum þínum. Lofaðu ekki fleiru en því sem þú ert viss með að anna. Þú stendur ekki í skilum með eitthvað sem þú hefur að láni. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Það mun verða fremur rólegt hjá þér og þú verður mikið heima. Þú munt verða í stórkostlegu sam- kvæmi síðari hluta vikunnar. Þú færð svar við spurningu sem þú hefur lengi hugsað um. Ljónsmerkið (24. jú 1 f — 23. ógúst): t>ú verður aðaldriffjöðurin í einhverju sem þú og kunningjar þínir takið ykkur fyrir hendur í vikunni. Einn félagi þinn svíkur þig, en þér gefst gott tæki- færi til að hefna þín. Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september): Maður sem þú umgekkst nokkuð um tíma leitar nú skjóls hjá þér um stundarsakir. Þú munt eiga margar skemmtilegar stundir með vinum þínum og þér gef- ast óvenju margar frístundir. Vogarmerkið (24. september — 23. október); Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að bægja frá þér fóiki, án þess að særa nokkurn eða balca þér óvild. Reyndu að vera eðlilegur og iáta hverjum degi nægja sina þjáningu. Heillalitur er blár. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Þú færð sorglegar fréttir sem vekja þig til alvarlegra umhugsuna. Þú verður mjög þakklátur vissum aðil- um fy: ir það sem þeir gera fyrir þig. Það verður nokkuð gestkvæmt á heimili þínu. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Þú ert mjög á báðum áttum vegna fyrirhugaöra framkvæmda þinna. Þú verður að leggja málin vand- lega niður fyrir þér, en það eru ekki hundrað í hætt- unni þó þú teflir nokkuð djarft. £ Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar); Þú ert beðin um nokkuð sem þú gætir vel, ef viljinn væri fyrir hendi. Ef þú ætlar að snúa þig út úr vand- anum verðurðu að hafa öll segl uppi. Þú færð fréttir langt að. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Þú ert mjög á nálum vegna vanefnda þinna. Drífðu þig nú og léttu af samvizkunni. Laugardagurinn verður skemmtilegur dagur, ekki sízt fyrir karlþjóð- ina. Þú ert of hefnigjarn í hugsun, slakaðu nú á. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz); Ýmislegt mun gerast sem veldur þér heilabrotum. Þú kýnnizt nýjungum, sem gefa þér aukna mögu- leika. Starf þitt verður mjög skemmtilegt og þér líkar óvenjuvel við vinnufélaga þína. 36 VIKAN 50-tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.