Vikan


Vikan - 15.12.1966, Page 44

Vikan - 15.12.1966, Page 44
Certina — DS úrið er byggt fyrir þá sem vilja ekki eða geta eklci t.d. starfs síns vegna, farið með úr sitt af varfærni. Gangverk þess situr í mjög teygjanlegum og þjálum plasthring sem gerir það að verkum að Certina DS úrið þolir meira hnjask en nokkurt annað högghelt úr í veröldinni. Plasthringurinn ver ekki aðeins óróarásinn — hjarta úrsins — heldur gangverkið í heild. Magnús Benjamínsson & Co., Veltusundi. Garðar Ólafsson, úrsmiður, Lækjartorgi. CERTINA - YÐAR ER VALIÐ CERTINA - DS HEIMSINS STERKASTA ÚR Þess vegna þolir Certina DS úrið högg og titring sem samstundis myndi stórskemma eða eyðileggja öll önnur úr með venjulegum högg- varnar útbúnaði. Certina DS úrið er ekki aðeins einstaklega vel högg- varið, það er einnig algerlega vatns- þétt, og þolir að liggja í vatni jafn- vel á 200 metra dýpi. Við byggingu úrsins hefur sérstök áherzla verið lögð á að verja alla þá staði þar sem U ts ölustaðir: Skartgripaverzl. Guðmundar Þor- steinssonar, Bankastræti 12. Franck Michelsen, úrsmiður, Laugaveg 39. ryk og vatn gætu þrengt sér inn. Og að sjálfsögðu hefur Certina DS sjálfvindu og dagatal, eins og sér- hvert nýtízku úr í dag. Enn eina staðreynd viljum við benda á varð- andi Certina úrin. Urasérfræðingar álíta verð Certinaúranna mjög sann gjarnt. Það eru til dýrari úr og ódýrari úr — en ekkert úr í heiminum gefur yður meiri gæði fyrir peningana. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Austurstræti og Laugaveg 30. Jón Sigmundsson, skartgripavcrzl., Laugaveg 8. Certina Kurth Fréres SA, Grenchen Switzerland

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.