Vikan


Vikan - 15.12.1966, Síða 54

Vikan - 15.12.1966, Síða 54
VIKAN OG HEIMIUÐ ritstjóri: Gud'ridur Gisladóttir. Tízka unga fólks- ins i Carnaby street ForsíGumyndin á ]/essu VIKU-blaöi birtir ykkur sýnishorn af tizk- unni frá Carnaby Street, sem nefnd hefur veriö Karnabcejartízka á islenzku. Þessi tízka hefur breiðst út um heirn og alls staöar ver'.ö tekiö tveim höndum af unglingunum. Carnaby Street búöirnar uröu fyrst frcegar fyrir djarfan karlmanna- fatnaö, en f/cvr færöu brátt út kvíarnar og fóru aö framleiöa frumleg og skemmtileg föt fyrir ungar stúlkur. Þótt talaö sé um Carnaby Street sem aöalstöövar þessarar frjálslegu ensku tízku, er langt frá því, aö þaö sé eini staöurinn, sem selur fiannig fatnaö. í London og fleiri stór- borgum í Bretlandi er mergö Ut’illa „Boutiques“, sem allar bera líkan svip og þó hver sín sérkenni. Flestar eiga þessar Utlu búöir þaö sameig- inlegt, aö inni er hálfrokkiö, glymjandi bitlamúsík mœtir manni í dyr- unum, afgreiöslufólkiö lít.ur ekki á sig sem þjónustufólk, heldur jafn- ingja og félaga viöskiptavinanna. Afgreiöslustúlkurnar raula meö mús- ikinni og eru jafnvel aö máta föt sjálfar aö gamni sínu. Alls konar frumlegt og stundym fáránlegt skraut er hengt upp á víö og dreif, og mjög álgengt er aö hundur eöa köttur eigandans, oft lystilega snyrtur, geri sig þar heimakominn. F'ötin, sem þar er aö fá, eru öll teiknuö og saumuö a-f eigendunum, og lögö me'iri áherzla á skemmtilegt sniö en vandaöan frágang eöa dýrt efni. Eigendurnir eru venjulega ungt fólk, útskrifaö sem tízkuteiknarar úr nokkurra ára listaskólum. Fyrir nokkrum árum var fyrirkomulagi listaskóla breytt i Bretlandi og stðrauknar kröfur geröar til nemendanna. Árangurinn lét ekki á sór standa. Þaöan tók aö streyma ungt og hugmyndaríkt fólk út í at- vinnulífiö og á. fáum árum varö Bretland tízkumiöstöö alls ungs fólks í heiminum. Þaö er mikill misskilningur, aö þaö unga fólk í Bretlandi, sem klæöist þessum fötum, liagi sér óhemjulega. ÞaÖ slangrar elcki fram og aftur meö ópum og óhljóöum, eins og sumir unglingar hér á landi halda aö tillieyri frjálslegum klaiöaburöi. Ég var í fjölmennri og iburöarmikilli kvöldveizlu í Englandi i sumar. Þar var fóllc á öllum aldri og töluvert af ensku, ungu fólki. Stúlkurnur klœddust síöum kjólum eöa buxna- drögtum, ætluöum tii samkvœmisnota, sumum mjög frumlegum og skemmtilegum, en klœönaöur ungu mannanna var þó stórum sérkenni- legri. Þeir voru flestir - í sníoking, en þvílíkur smoking! Jakkarnir voru í öllum regnbogans litum og flestir ákaflega skræpóttir, meö stór- um rósum eöa ööru enn meira áberandi munstri. En öll framkoma þessa fólks var í 'heföbundnum stil. Þaö haföi ekki oröiö nein bylting í fram- komu — mcinnasiöir eru enn í fullu gildi! Þessi tizka breytist auövitaö frá einni árstíö til annarrar, eins og öll önnur tizka. Aö sumu leyti fylgir hún París, eins og núna meö silfur- litinn — allt er silfurlitt, þar sem hægt er aö koma því viö. Svo eru aörir hlutir, sem eiga upptök sín i Englandi, eins og nýjasta tízka ungu pilt- anna þar, aö klceöast jökkum í stíl viö gamlan búning lífvaröa konungs- fjölskyldunnar. Þunnig skýtur alltaf eitthvaö upp kollinum og annaö hverfur, en stuttu kjólarnir eru styttri en nokkru sinni fyrr, hvaö sem París segir. TJnga fólkiö í London fylgir París ekki í öllu og nýtur þess aö gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. ÞaÖ er einlcennilegt aö hugsa til þess, aö þaö skuli vera brezka þjóö- in, sem þekktust er fyrir íhaldssemi, sem stendur fyrir öllum þessurn umbrotum eins og bítlamúsíkinni og stuttu pilsunum. En henni hefur sjdlfsagt ekki veitt af aö sleppa dálítiö fram af sér beizlinu eftit alda- gamlar rígbundnar veinjur. 54 VIKAN 50 tbl- Töskur oi Þessi sérkennilega húfa er búin til með því að hekla fyrst rönd um höfuðið með fastahekli, klippa síð-* an niður garnhespu, svo þræðir hennar liggi tvöfaldir við’ röndina og myndi æskilega fléttulengd. Takið þræðiná einn og einn í einu og festið tvöfalda enda þeirra við húfurönd- ina með heklunál og kögurhnút. Hafið eins þétt og vill. Mát- ið síðan á þeim, er svipaða höfuðstærð hefur og fléttið. Hnýtið síðan fyrir fléttuna, snyrtið brúskinn, og látið húfuna um stund yf- ir gufu, svo garnið verði léttara. EFNI: Um 30 cm af þykku, fremur stífu strigaefni, 1,60 m af breiöu jaðarbandi, er fer vel við lit töskunnar, 30 cm af þykku millifóðri ,,vliseline‘‘. Sníðið tösku og millifóður eftir sniðinu, leggið saman og brjótið í töskubotninn,, þræðið, ef með þarf, og saumið hliðarnar saman í saumavél. Brjótið innafbrotin að ofan inn á röngu og saumið — Fóðrið töskuna, ef vill. Takið nú gjörðina, brjótið hana í tvennt og pressið, svo brot myndist. Klippið síðan af henni stykki í sömu lengd og botninn, stingið honum vel niður í tvöfalda brún gjarðarinnar og saumið í saumavél með samlitum tvinna í gegnum báðar brúnirnar í einu. Brjótið síðan inn af endum gjarðarinnar og tyllið þeim við botnsendan og Framhald á bls. 52. •

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.