Vikan


Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 57

Vikan - 15.12.1966, Blaðsíða 57
HEILSAN FYRIR OLLU! i i í | wm/m dffiim 4 J SÚTAÐAR GÆRUR TRIPPASKINN KÁLFSKINN -K Mikið úrval * Hagkvæmt verð Sútunarverksmiðja SLÁTURFÉLAGS SUÐURLANDS Grensásvegi 14 Sími 31250 Einnig Laugavegu: 45 Sí'mi 13061 þessa mánaðar? Annað var það nú ekki. Að sjálfsögðu verður allur kostnaður greiddur. Þér fáið fimmtíu dollara í laun frá Randall, þegar þér farið, og aðra fimmtíu, þegar hann tekur á móti Charles, heilum á húfi. Ég myndi segja, að það væri höfð- ingleg borgun fyrir að hafa auga með einum, ungum dreng, innan við átta klukkustundir. Að sjálfsögðu verðið þér fulltrúi fyrirtækisins og vér væntum þess, að þér gerið yðar bezta. Að þér beinið óskiptri athygli yð- ar að Charles, og veitið honum ástúðlegustu umhyggju. Þegar starfi yðar er lokið, eruð þér frjáls að því að dvelja það sem eftir er vikunnar í Madrid. E1 Prado, nautaat, og má ég stinga upp á heimsókn til Toledo? Nokkrar spurningar? Áður en þér snúið yður að því að fá vegabréf og bólusetningu? — Já, svaraði Kay. — Um Charles. Hann er tólf ára, sögð- uð þér. — Já. — Þá er hann ekki kornabarn. Hversvegna er ekki alveg eins hægt að fylgja honum á flugvél- ina og láta síðan flugfreyjurn- ar um að annast hann á leið- inni? — Hversvegna þarfnast hann óskiptrar athygli minnar og ást- úðlegustu umhyggju? — Ég hef verið að furða mig á því sjálfur, ungfrú Taylor. — Nú? — Já, sagði Aikens. — Ef upp- lýsingar mínar eru réttar, og ég hef fulla ástæðu til að álíta að svo sé, er Charles fullkom- lega eðlilegur og hraustur drengur. Ég get aðeins getið mér þess til, að faðir hans hafi ekki getað gert sér grein fyrir því, hvað hann er orðinn stór. En hann hefur vel efni á þessu. Hafið engar áhyggjur af því, ungfrú Taylor. Skemmtið yður aðeins. — Ég skal gera það, sagði Kay, — og þakka yður fyrir að velja mig, Aikens. Ég met það mjög mikils og finnst það mik- ill heiður, en hversvegna var ég valin? Það þætti mér gaman að vita. — Þér eruð sú skrifstofu- stúlknanna, sagði Aikens og brosti hlýlega, — sem við megum helzt missa. — Ó, sagði Kay. Um miðjan síðari hluta dags, tíu dögum síðar, sótti einkennis- klæddur bílstjóri Kay í Cadillac, til íbúðar hennar í East Eighty sixth Street, sem hún deildi með tveim öðrum stúlkum, og þau lögðu af stað til Morristown, New Jersey, fyrsta hluta af hinni löngu leið. Hún var ærið spennt; þetta var fyrsti Cadilacinn sem hún steig upp í, fyrsta ferð hennar í þotu, fyrsta skipti, sem hún fór út úr sínu eigin landi. Hún gerði sér ekki grein fyrir því, hvað hún var spennt, þar til hún þurfti að leita í óðagoti að vega- bréfinu, til að tollvörðurinn í Lincolngöngunum hleypti henni inn í New Jersey. Hún náði þeg- - og flasan feir L1L3JU LILDU LILUU LILUU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búS 50. tbi. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.