Vikan


Vikan - 15.12.1966, Qupperneq 59

Vikan - 15.12.1966, Qupperneq 59
DODGE ot PIVMIDIH19B7 Fyrsta sendingin af DODGE og PLYMOUTH 1967 er nýkomin til Reykjavíkur beint frá CHRYSLER-verksmiðjunum í Detroit, með sænska bílaskipinu Tristan. Miklar breytingar og endurbætur eru á 1967 árgerðunum. Þetta er fyrsta bílasendingin, sem kemur til Evrópu frá Bandaríkjunum af 1967 árgerðunum. Nokkrir bílar eru enn lausir í þessari hagstæðu sendingu, þ. á. m.: DODGE DART 2ja og 4ra dyra PLYMOUTH VALIANT 2ja og 4ra dyra DODGE CORONET 4ra dyra PLYMOUTH BELVEDERE 4ra dyra DODGE A100 sendibílar DODGE D400 vörubílar Bílaskipin tryggja vandlátum bifreiðaeigendum óskemmda og saltlausa bíla. Komið og kynnið yður verð og kjör hjá umboðinu á meðan úrvalið endist. Látið okkur taka gamla bíl- inn upp í þann nýja. 1967 bílarnir frá CHRYSLER eru bílarnir sem vandlátir velia CHRVSLEIIMBOBIB VOKBLL HF. HRINGBRAUT 121 - SÍMI 10600 50. tbi. vikan 51

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.