Vikan


Vikan - 06.04.1967, Page 50

Vikan - 06.04.1967, Page 50
VIKAN OG HEIMILSÐ ritstjóri: ‘fc ,, Gudridur Gisiadóttin;.'. *;'ý; HEKLUÐ barnaföt og vagnteppi Efni: 1 peysu — húfu — og hosur um 200 gr. af mjúku fjórþættu ullargarni í barnalit. Heklunál nr. 5. HelcliS þaS þétt aS um h munstrasamstæSur mæli 10 sm. Standist þetta, má hekla eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verSur aS breyta nálargrófleikanum þar til rétt hlut- föll fást. Einnig má hekla úr fíngeröu garni og hafa þaS tvöfalt. Munstur. 1. UMF.: ByrjiS í 3 loftl. frá nál- inni og hekliS 2 stuSla, 1 loftlykkju og 2 stuöla í næstu loftlykkju, sleppiS 2 loftlykkj- um í fitinni og endurtakiS frá umf. á enda. SnúiS viS meS 2 loftl. 2. UMF.: 2 st., I loftl. og 2 st. í munstur- samst. fyrri umf. EndurtakiS frá -fo umf. á enda og endiS meö 2 loftl. EndurtakiS þessar 2 umferSir. PEYSAN. Bakstykki: FitjiS upp 32 loftl. og hekl. 8 munstursamstœSur. Hekl. 16 umf. SleppiS nú 2 munstursamst. viS miSju fyrir liáls og liekliS hvora öxl um sig. SleppiS í nœstu umf. 2 st. af munstri viS hálsinn og í næstu umf. 1 munstri handvegs- megin á öxl'inni. HekliS hina hliSina eins en gagnstætt. Vinstra framstykki: FitjiS upp 16 loftl. og hekl. h munstur. Hekl. 15 umf. SleppiS viS hálsinn yzta munstrinu og i nœstu umf. 2 st. af munstri einnig viS háls- inn. 50 VIKAN 14. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.