Vikan - 12.10.1967, Side 13
— Sein skaðabœtur fyrír eítt eða annað, bætti Bredesen víð, þurrlega.
— Einmitt, sagði Krinner lág.. — Láttu mig hafa tvö spil.
Hann fékk þau og hann liafði dregið fjórðu drottninguna.
— Fimmtíu krónur, sagði hann öruggur. Bredesen var til í að halda áfram, en hinir lögðu spilin niður. Bredesen hafði
hálft hús, þrjár áttur og tvœr fimmur. Krcnner dró peningana til sín. Það voru 150 krónur (norskar).
— Nóg fyrir skaðabótunum? spurði Bredesen þurrlega.
— Skaðabætur? Nei ég hef not ekki fyrir slíkt.
Þeir heldu áfram að spila nokkra stund. Þegar þeir voru búnir einhvern tíman um nóttina, hafði enginn tapað eða
grœtt neitt umtalsvert. Gestimw voru þá fyrir löngu famir úr danssalnum. Einn af þeim átti koníaksflösku á sínu borði,
og þeir luku við hana, áður en hver fór til síns herbergis.
Krinner leið hálf illa, þegar hann gekk eftir rökkvuðum gang-
inum. Hann hryllti við að fara inn til konu sinnar. Hún var
örugglega vakandi og beið hans til þess að skammast og ónotast.
Iiann helt fast um bréfið í vasanum. Hann sá einlivem standa við
glerskápinn þama á ganginum. Eða var það bara skuggi? Taugar
lians voru að gefa sig. Og hvar ætti liann að fá peningana. t raun
og veru gat. liann ekki útskýrt þetta fyrir konu sinni. Nú sá hann
hvað liann hafði verið heimskur að haga sér svona. Það höfðu allir
svo góð samþönd á þessu hóteli.
N œturvörðurinn gekk snemma í
gegn um. hótelið þennan föstu-
dagsmorgun, eins og hann reynd-
ar var vanur. Náttmyrkrið á
ganginum var nœrri óhugn-
anlegt, en forstjórinn hafði
skipað svo fyrir, að það yrði
slökkt á Ijósunum um næt-
ur. Nœturvörðurinn vissi, að
þetta gerði hann af varúðar-
ástœðum, tíl þess að gestir
hans gætu ferðazt á milli
herbergja, án þess að láta
Ijósið trufla sig. Og í myrkri
sem þessu var hœgt að leyna
ýmsu.
N æturvörðurinn gekk
hægt og rólega og stanzaði
svona hér og þar. I enda
gangsins náði dagsbirtan að
yfirtaka rökkrið í gegn um
lítinn glugga. Þegar hann gekk
fram hjá þeim stað, sem slökkvi-
tœkin áttu að vera, sá hann
að ekki var allt með felldu. Þetta
var eins og stór poki eða taska, sem var þarna.
Kannske hafði einliver gestanna orðið að
setja þetta þama vegna plássleysis á her-
bergjunum. Hann horfði á lilutinn, en svo
stífnaði liann upp. Þetta var maður, mannslíkami.
Ef til vill dauðadrukkinn? Hann tók í öxl venmn-
ar. Hún valt á gólfið. Og þá sá næturvörðurinn hvað hafði
átt sér stað. Maðurinn hafði verið sleginn i hnakkann.
Brunaöxin var nefnilega ekld lengur á sínum stað í glerskápnum.
Sýslumaður umdœmisins var mœttur, og Eriksen, lögreglumaður frá
Lillehammer, einnig. Hann hafði komið rétt á undan þyrlunni, sem flutti
Alstedt yfirlögregluþjón og sérfræðingana tvo frá glæpadeild lögreglunnar.
— Þetta er elcki sem verst páskaferð, sagði Alstedt, þegar hann klifraði nið-
ur úr þyrlunni. Bremann gestgjafi og forstjóri hitti þá niður við vatnið, sem
þyrlan lenti á, og þaðan héldu þeir upp að lúnni gömlu byggingu.
— Einn af gestunum er læknir, sagði forstjórinn, — en það var nú ekki mikið sem
sem hann gat gert, því miður. Aðeins fullyrt, að hann hafði verið sleginn í hnakkann með öxi. Við höfum eklci hreyft
brunaöxina, sem hlýtur að hafa verið morðvopnið. Og við höfum heldur ekki hreyft líkið. Ekki einu sinni lögreglan.
— Það er gott, sagði Alstedt. — Og hver hefur svo haft ástœðu til þess að drepa Krinner? Því það getur varla hafa
verið sjálfsmorð, eða hvað? Framhald ó bls. 24
41 «*• VIKAN 13