Vikan


Vikan - 12.10.1967, Side 42

Vikan - 12.10.1967, Side 42
 . l^IIIIIIIIIIIIIHl, j— Trlpltx 65MLF01 { tninum hópi er það svo eðlilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sem við viljum: Eðlilegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! AIIs staðar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro leiöandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box r MOSAIK HF. Þverholti 15. — Sími 19860. Póstbox 1339. Steinoirflinoar oo svalahaodrifl Sendum myndasýnishorn ef óskaS er. í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Sendum um allt land. Vel girt lóS eykur verSmæti hússins. Blómaker óvallt fyrirliggjandi. báðum þykir gaman að óperum óg leikritum. Svo taka þau sér oft bók í hönd og lesa fram að háttatíma. Charles hefur lengi haft frekar slæma sjón, og Yvonne er vön að lesa fyrir hann í rúminu. Um hverja helgi kasta Yvonne og Charles af sér fjötrum stjórn- málanna, og fara til Le Boisserie. Til messunnar, sem alltaf er hald- in klukkan 11.30, í kirkjunni í Col- omby, eru de Gaulle hjónin alltaf mætt klukkan 11.29. Stúka þeirra er á sjötta bekk að framan, hægra megin við aðalinnganginn. í litlu kirkjunni blaktir frelsisfán- inn, sem er gjöf frá de Gaulle hjónunum. Hann hangir á súlu, sem er fyrir aftan stúku hershöfðingjans, og andspænis honum, hinum meg- in við ganginn, er blá og gullin mynd af Jéanne de Arc, í steindri rúðu. Yvonne spyr alltaf mann sinn ráða um sunnudagsmatinn. Það er gamall vani, frá þeim dögum, þeg- ar þau urðu að telja hvern tfeyring. Síðdegis leikur de Gaulle kroket við barnabörnin, á grasflötinni, og Yvonne, sem venjulega er klædd gamalli blússu og frsku sfali, sem eru miniagripir frá útlegðardögun- um í Bretlandi, dundar við blómin sfn, sem eru yndi hennar. Þarna ríklr friður og hamingja fiölskyldu, sem er innilega sam- stillt. Það var svolítið öðruvísi umhorfs í öngþveitinu, sem átti sér stað 22.. ágúst, 1962, við Petit Clamart..... Klukkan átta um kvöldið, þegar forsetahjónin voru að aka í gegn- um Villacoublay flugstöðina, var skotið á forsetabflinn. De Boissieu, tengdasonur forset- ans lýsir þessum atburði þannig- — Við fyrsta skotið, sveigði bíll'- inn til hægri, tveir hjólbarðar voru> skotnir í sundur. Byssukúla möi- braut rúðuna og flaug á milli hers- höfðingjans og konu hans. Ein lentr í rúðulistanum, missti af hiónunurrr um hársbreidd. Ég öskraði: — Legg- ist niður, í guðs bænum leggist niður! , En þau hreyfðu sig ekki. Þegar við komum til Villacoubley, fór hershöfðinginn út úr bflnum, burst- aði rólega glerbrot af fötum sfnumi og sagði: — Þessir herramenn eru lélegar skyttur! Andlitið á Madame de Gaulle sýndi engin svipbrigði. Hún virtist: aðeins nokkuð andstutt, eins og húrn væri að koma af göngu. Einhver spurði hana, hvort húm hefði ekki verið hrædd: — Hrædd?, sagði hún. — NeL Við hjónin höfum alltaf fylgst að: í lifinu, og við hefðum þá dáið: saman. Ég var ekki hrædd. Þetta lýsir vel hugrekki og ásf Yvonne de Gaulle. Konunnar, semi stendur að baki þessa sögulega’ manns, gráeygðu konunnar með; milda brosið .... 48 VIKAN «■tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.