Vikan


Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 42

Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 42
 . l^IIIIIIIIIIIIIHl, j— Trlpltx 65MLF01 { tninum hópi er það svo eðlilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sem við viljum: Eðlilegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! AIIs staðar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro leiöandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box r MOSAIK HF. Þverholti 15. — Sími 19860. Póstbox 1339. Steinoirflinoar oo svalahaodrifl Sendum myndasýnishorn ef óskaS er. í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Sendum um allt land. Vel girt lóS eykur verSmæti hússins. Blómaker óvallt fyrirliggjandi. báðum þykir gaman að óperum óg leikritum. Svo taka þau sér oft bók í hönd og lesa fram að háttatíma. Charles hefur lengi haft frekar slæma sjón, og Yvonne er vön að lesa fyrir hann í rúminu. Um hverja helgi kasta Yvonne og Charles af sér fjötrum stjórn- málanna, og fara til Le Boisserie. Til messunnar, sem alltaf er hald- in klukkan 11.30, í kirkjunni í Col- omby, eru de Gaulle hjónin alltaf mætt klukkan 11.29. Stúka þeirra er á sjötta bekk að framan, hægra megin við aðalinnganginn. í litlu kirkjunni blaktir frelsisfán- inn, sem er gjöf frá de Gaulle hjónunum. Hann hangir á súlu, sem er fyrir aftan stúku hershöfðingjans, og andspænis honum, hinum meg- in við ganginn, er blá og gullin mynd af Jéanne de Arc, í steindri rúðu. Yvonne spyr alltaf mann sinn ráða um sunnudagsmatinn. Það er gamall vani, frá þeim dögum, þeg- ar þau urðu að telja hvern tfeyring. Síðdegis leikur de Gaulle kroket við barnabörnin, á grasflötinni, og Yvonne, sem venjulega er klædd gamalli blússu og frsku sfali, sem eru miniagripir frá útlegðardögun- um í Bretlandi, dundar við blómin sfn, sem eru yndi hennar. Þarna ríklr friður og hamingja fiölskyldu, sem er innilega sam- stillt. Það var svolítið öðruvísi umhorfs í öngþveitinu, sem átti sér stað 22.. ágúst, 1962, við Petit Clamart..... Klukkan átta um kvöldið, þegar forsetahjónin voru að aka í gegn- um Villacoublay flugstöðina, var skotið á forsetabflinn. De Boissieu, tengdasonur forset- ans lýsir þessum atburði þannig- — Við fyrsta skotið, sveigði bíll'- inn til hægri, tveir hjólbarðar voru> skotnir í sundur. Byssukúla möi- braut rúðuna og flaug á milli hers- höfðingjans og konu hans. Ein lentr í rúðulistanum, missti af hiónunurrr um hársbreidd. Ég öskraði: — Legg- ist niður, í guðs bænum leggist niður! , En þau hreyfðu sig ekki. Þegar við komum til Villacoubley, fór hershöfðinginn út úr bflnum, burst- aði rólega glerbrot af fötum sfnumi og sagði: — Þessir herramenn eru lélegar skyttur! Andlitið á Madame de Gaulle sýndi engin svipbrigði. Hún virtist: aðeins nokkuð andstutt, eins og húrn væri að koma af göngu. Einhver spurði hana, hvort húm hefði ekki verið hrædd: — Hrædd?, sagði hún. — NeL Við hjónin höfum alltaf fylgst að: í lifinu, og við hefðum þá dáið: saman. Ég var ekki hrædd. Þetta lýsir vel hugrekki og ásf Yvonne de Gaulle. Konunnar, semi stendur að baki þessa sögulega’ manns, gráeygðu konunnar með; milda brosið .... 48 VIKAN «■tbl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.