Vikan


Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 55

Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 55
HOE-LRAÐ Jafningur í rúllum Þaö er þægilegt aö eiga smjörbollu tilbiína í ísskápnum í staö þess aö þurfa aö búa til jafn- ing í hvert sinn. Velgjið 250 gr. af smjörlíki og hnoöiö vel meö 300 gr. af hveiti, geriö úr þ-ykka PVlsu og vefjiö í smjör- eöa málmpappír. Oeym- iö síöan í isskápnum þar tií þarf aö búa til sósu eöa jafning í flýti. Ilörmungalaus hár- þvottur. Allir, sem eiga börn, kannast við eltingaleik- inn, þegar hárþvottur stendur fyrir dyrum. — Andúð barnanna er skiljanleg, þegar við rifjum upp fyrir okkur, hve sárt er að fá sápu í augun. Kaupið frosk- manns gleraugu og leyf- ið þeim að nota aðeins við hárþvottinn. Sannið til, að það verður kapp- hlaup að vaskinuml Notið bensín. Klístur eftir heftiplástur renn- ur af með hreinsuðu bensmi. Volgt vatn er betra en kalt til þess aö vceta meö föt áöur en strauj- aö er, þaö gengur betur inn í tau- iö. Blekblettir. Blekbletti á að leggia fyrst í bleyti í vatn, síðan í edik eða sítrónusafa. Ef bletturinn fer ekki með því, má reyna með oxalic acid upplausn. — Skolið með hreinu vatni og ammonia. Glansiaus glös. Ef glösin verða glanslaus má laga það með því að láta standa í þeim vatn með einni tsk. af amm- onia yfir nóttina. Hitið hnifinn. Gott er að hita hnífinn undir heitu vatni, þegar nýtt brauð er skorið, — þá nást fallegri sneiðar. Sýningarvélin. Stykki úr skúm- gúmmi undir sýn- ingarvélina í heima húsum, dregur úr titringi. MOHAIRIPEYSA Á 2ja og 4-6 ára börn Efni: Um 200 (200) 250 gr af hvítu og 50 gr af ljósbláu mohairgarni. Mál: Brjóstvídd 66 — 66 — 70 sm. — ÖU sídd 34 — 40 — 44 sm. Lengd undir ermar 23 — 27 — 31 sm. Prjónar nr. 5 og 6. Prjónið það þétt að 12 1. prj. með sléttu prjóni á prj. nr. 6 mæli 10 sm. — Breytið annars prjóna- grófleikanum. Skýringar á skáermaúrtökunum: Að steypa: Takið 1 1. óprj., prj. næstu 1. og steypið síðan óprjónuðu 1. yfir þá prjónuðu. Frá réttu: Prj. 2 1. sl. saman í byrjun prjóns og steypið í enda prjóns. Frá röngu: Prj. 2 1. br. saman í byrjun prjóns og farið í aftari lykkjuhelminga. Prj. 2 1. br. saman í enda prjóns. Bakstykki: Fitjið upp með hvítu garni 40 — 44 — 46 1. á prj. nr. 5 og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 3 sm. Takið þá prjóna nr. 6 og prjónið sléttprjón nema 2 jaðarl. i hvorri hlið sem prj. slétt bæði frá réttu og röngu. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 5 — 7 — 9 sm er skipt um garnlit og prj. með ljós- bláu garni 3 sm. Prjónið síðan aftur með hvíta garninu. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 19 — 23 — 26 sm er byrjað aö taka úr fyrir skáermum fyrir innan 2 jaðarl. báðum megin. Endurtakið þessar úrtökur í 4. hverri umf. 1 — 2 — 3 sinnum og síðan í ann- arri hverri umf. þar til 18 — 20 — 22 1. eru á prjóninum. — Fellið af. Framstykki er prjónað eins og bakstykki þar til stykkið frá uppfitjun mælir 14 — 18 — 20 sm. — Skiptið þá lykkjunum í tvennt og prjónið aðra hliðina fyrst. Takið úr 1 1. við hálsinn í 3. hv. umf. þar til stk. frá uppfitjun mælir 19 — 23 — 26 sm og byrjið þá að taka úr fyrir skáermunum fyrir innan 2 jaðarlykkjurnar í 4. hv. umf. 0 — 1 — 2 sinnum og síðan i annarri hv. umferð. — Við hálsinn er, jafnhliða ermaúrt., tekin úr 1 1. i 3. hv. umf. 9 — 10 — 11 sinnum og síðan áfram fyrir ermunum þar til engin lykkja er eftir. Framhald á bls. 44. 4L tbi. VIKAN55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.