Vikan


Vikan - 12.10.1967, Qupperneq 55

Vikan - 12.10.1967, Qupperneq 55
HOE-LRAÐ Jafningur í rúllum Þaö er þægilegt aö eiga smjörbollu tilbiína í ísskápnum í staö þess aö þurfa aö búa til jafn- ing í hvert sinn. Velgjið 250 gr. af smjörlíki og hnoöiö vel meö 300 gr. af hveiti, geriö úr þ-ykka PVlsu og vefjiö í smjör- eöa málmpappír. Oeym- iö síöan í isskápnum þar tií þarf aö búa til sósu eöa jafning í flýti. Ilörmungalaus hár- þvottur. Allir, sem eiga börn, kannast við eltingaleik- inn, þegar hárþvottur stendur fyrir dyrum. — Andúð barnanna er skiljanleg, þegar við rifjum upp fyrir okkur, hve sárt er að fá sápu í augun. Kaupið frosk- manns gleraugu og leyf- ið þeim að nota aðeins við hárþvottinn. Sannið til, að það verður kapp- hlaup að vaskinuml Notið bensín. Klístur eftir heftiplástur renn- ur af með hreinsuðu bensmi. Volgt vatn er betra en kalt til þess aö vceta meö föt áöur en strauj- aö er, þaö gengur betur inn í tau- iö. Blekblettir. Blekbletti á að leggia fyrst í bleyti í vatn, síðan í edik eða sítrónusafa. Ef bletturinn fer ekki með því, má reyna með oxalic acid upplausn. — Skolið með hreinu vatni og ammonia. Glansiaus glös. Ef glösin verða glanslaus má laga það með því að láta standa í þeim vatn með einni tsk. af amm- onia yfir nóttina. Hitið hnifinn. Gott er að hita hnífinn undir heitu vatni, þegar nýtt brauð er skorið, — þá nást fallegri sneiðar. Sýningarvélin. Stykki úr skúm- gúmmi undir sýn- ingarvélina í heima húsum, dregur úr titringi. MOHAIRIPEYSA Á 2ja og 4-6 ára börn Efni: Um 200 (200) 250 gr af hvítu og 50 gr af ljósbláu mohairgarni. Mál: Brjóstvídd 66 — 66 — 70 sm. — ÖU sídd 34 — 40 — 44 sm. Lengd undir ermar 23 — 27 — 31 sm. Prjónar nr. 5 og 6. Prjónið það þétt að 12 1. prj. með sléttu prjóni á prj. nr. 6 mæli 10 sm. — Breytið annars prjóna- grófleikanum. Skýringar á skáermaúrtökunum: Að steypa: Takið 1 1. óprj., prj. næstu 1. og steypið síðan óprjónuðu 1. yfir þá prjónuðu. Frá réttu: Prj. 2 1. sl. saman í byrjun prjóns og steypið í enda prjóns. Frá röngu: Prj. 2 1. br. saman í byrjun prjóns og farið í aftari lykkjuhelminga. Prj. 2 1. br. saman í enda prjóns. Bakstykki: Fitjið upp með hvítu garni 40 — 44 — 46 1. á prj. nr. 5 og prj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 3 sm. Takið þá prjóna nr. 6 og prjónið sléttprjón nema 2 jaðarl. i hvorri hlið sem prj. slétt bæði frá réttu og röngu. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 5 — 7 — 9 sm er skipt um garnlit og prj. með ljós- bláu garni 3 sm. Prjónið síðan aftur með hvíta garninu. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 19 — 23 — 26 sm er byrjað aö taka úr fyrir skáermum fyrir innan 2 jaðarl. báðum megin. Endurtakið þessar úrtökur í 4. hverri umf. 1 — 2 — 3 sinnum og síðan í ann- arri hverri umf. þar til 18 — 20 — 22 1. eru á prjóninum. — Fellið af. Framstykki er prjónað eins og bakstykki þar til stykkið frá uppfitjun mælir 14 — 18 — 20 sm. — Skiptið þá lykkjunum í tvennt og prjónið aðra hliðina fyrst. Takið úr 1 1. við hálsinn í 3. hv. umf. þar til stk. frá uppfitjun mælir 19 — 23 — 26 sm og byrjið þá að taka úr fyrir skáermunum fyrir innan 2 jaðarlykkjurnar í 4. hv. umf. 0 — 1 — 2 sinnum og síðan i annarri hv. umferð. — Við hálsinn er, jafnhliða ermaúrt., tekin úr 1 1. i 3. hv. umf. 9 — 10 — 11 sinnum og síðan áfram fyrir ermunum þar til engin lykkja er eftir. Framhald á bls. 44. 4L tbi. VIKAN55

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.