Vikan - 19.10.1967, Blaðsíða 55
Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður kennslu í 35 mismunandi
námsgreinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru
í undirbúningi. Eftirfarandi greinargerð ber fjölbreytninni
vitni.
I. ATVINNULÍFIÐ
1. Landbúnaður.
Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræðikand.
Námsgjald kr. 500,00.
Búreikningar. 7 bréf og kennslubók. Eru nú í endursamn-
ingu. Kennari hefur verið Eyvindur Jónsson ráðunautur B. í.
2. Sjávarútvegur.
Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri
Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650,00.
Mótorfræði I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guð-
jónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00.
Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guð-
jónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,0.
3. Viðskipti og verzlun.
Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri
F. R. Námsgjald kr. 650,00. Færslubækur og eyðublöð fylgja.
Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri
F. R. Námsgjald kr. 600,00. Færslubækur og eyðublöð fylgja.
Auglýsingateikning. 4 bréf. Kennari Hörður Haraldsson við-
skiptafræðingur. Námsgjald kr. 300,00.
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari
Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 200,00.
V
II. ERLEND MÁL
Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sig-
urðsson skólasljóri. Námsgjald kr. 500,00.
Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kennari.
Námsgjald kr. 600,00.
Danska III. 7 bréf. Kennslubók í dönsku III. lesbók, orða-
bók og stílhefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700,00.
Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennari Jón Magnússon fil.
kand. Námsgjald kr. 650,00.
Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kennari
Jón Magnússon fil. kand. Námsgjald kr. 600,00.
Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson
yfirkennari. Námsgjald kr. 700,00.
Þýzka, 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari.
Námsgjald kr. 650,00.
Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Náms-
gjald kr. 700,00.
Spænska. 10 bréf og sagnahefti. Kennari Magnús G. Jóns-
son dósent. Námsgjald kr. 700,00.
Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólaf-
ur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00. Orðabækur fyrir-
liggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið í
öllum erlendu málunum yfir vetrarmánuðina.
m. ALMENN FRÆÐI.
EðUsfræði. 6 bréf og kennslubók J.Á.B. Kennari Sigurður
Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 500,00.
fslenzk málfræði. 6 bréf og Kennslubók H. H. — Kennari
Heimir Pálsson stud. mag. Námsgjald kr. 650,00.
íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson
skólastjóri. Námsgjald kr. 650,00.
íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Svein-
björn Sigurjónsson. Námsgjald kr. 350,00.
Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri
F. R. Námsgjald kr. 700,00. Má skipta í tvö námskeið.
Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. —
Námsgjald kr. 550,00.
Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval“. Ólafur Gunnarsson sál-
fræðingur svarar bréfum og gefur leiðbeiningar um stöðu-
val.
IV. FÉLAGSFRÆÐI
Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sigurðar-
dóttir skólastjóri. Námsgjald kr. 400,00.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslu-
bækur. Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskólastjóri.
Námsgjald kr. 500,00.
Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónar-
miði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200,00.
Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari.
Námsgjald kr. 400,00.
Skák II. 4 bréf. Sami kennari. Námsgjald kr. 400,00.
Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf. — Kennari Guðmundur
Ágústsson skrifstofustjóri. Námsgjald kr. 300,00.
Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Páls-
son lögfræðingur. Námsgjald kr. 400,00.
TAKIÐ EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tæki-
færi til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem
allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á
möguleika yðar á að komast áfram í lífinu og m. a. búið
yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi
hvenær árs sem er og eruð ekki bundinn við námshraða
annarra nemanda.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkominn.
Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgr.:
Q Vinsaml. sendið gegn póstkröfu.
Q Greiðsla hjálögð kr.................
(Nafn)
(Heimilisfang)
Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið.
Bréfaskóii SÍS & ASÍ
Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. - Reykjavík.
42. tbi. VIKAN 59