Vikan


Vikan - 19.10.1967, Blaðsíða 29

Vikan - 19.10.1967, Blaðsíða 29
 3 Moðir Svetlonu Nadesda Allilú- jeva (Nadja). Minnisvarði Nödju á leiöi hennar í Nóvó- Dévitsí. [S Fra jarðarfor Nödju. Stalín fór ekki. „Bara Vasili fór.“ o „Pabbi var alltaf að kyssa mig þangað til ég var orðin fullorðin.“ segir Svetlana. O o Nadesda Allilu- jeva á líkbörun- um. [S I Fóstran lieyrði mömmu segja aftur og aftur að „henni leiddist alll,“ að hún væri „uppgefin á öllu“ og „ekkert væri henni til gleði.“ Vinurinn spurði: „En börnin?“ „Ekk- ert, ekki einu sinni börnin,“ svaraði raamma. Vcgna liennar slæmu tauga átti hún eklci að snerta áfengi. Henni gazt ekki að því, og varð kvíðin þegar annað fólk drakk. Pabhi sagði mér síðar, að einu sinni hefði hún komið lieim fársjúk eftir samkvæmi í Aka- ídemíunni, þar sem hún hafði bragðað áfengi. Hún fékk krampa í liandlcggina. Pabbi setti liana í bólið og róaði liana. „Svo þú elskar mig þá ofurlítið, þegar allt kemur til alls“, sagði liún við liann. Síðast sá ég liana kvöldið áður en liún dó, eða að minnsta kosti ekki meira en einum eða tveimur dögum áður. Hún kallaði mig inn í herbergið sitt og lét mig setjast á sinn uppáhalds takta, eða georgískan sófa, og talaði lengi um það við mig hvernig ég ætti að vera og hvernig ég ætti að hegða mér. „Snertu elcki áfengi!“ sagði hún. „Drekktu aldrei vín!“ Þetta var hergmál af stöðugri deilu liennar við pabba, sem að kákasískum sið var seint og snemma að gefa börnum sínum vin. Ég sá mömmu svo sjaldan að ég man vel okkar siðasta fund. Hún var orðin eins og spennt fjöður. Það sem kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.