Vikan - 09.11.1967, Blaðsíða 28
eftir og tóku hann ineð sér út úr lestinni á næstu stöð. í
þelta sinn var hann dænidur til vinnu í námunum við hin-
ar hræðilegu húðir við Inla. Þar vann liann i fimm ár.
í marz 1953 baðst liann þess að mega snúa aftur til
Vorkúlu, ]iar scni liann liafði unnið í leikliúsi og gerði sér
vonir um að gela selzt að. Bón Iians var ekki sinnt, en þess 1
slað var liaiin óvænl fluttur lil Lúbíanka í Moskvu á ný.
Hann var látinn laus áður en langt um leið, í júlí 1953. í
þetta sinn var honum sagt: „Nú ertu frjáls. Þú getur farið
heim. Hvert er heimilisfang þitt? Hvert viltu hringja?“
EFTIR þriðja marz hittumst við pahbi ekki né töluðum
saman í síina í fjóra mánuði. Loks hringdi ég til hans
í júlí tit að segja lionum að ég liefði lokið skólanum.
„Komdu liingað,“ muldraði hann. Ég sýndi honum
skírteinið mitt og sagði honum að mig langaði að innritast
i háskólann og leggja stund á bókmenntir.
„Þú vilt verða ein af þessum hókmenntatýpum!“ hreytti
pabbi óánægjulega út úr sér. „Þú vilt verða einn af þess-
um hóhemuin! Þeir eru menntunarlausir, allir saman, og
þú vilt verða nákvæmlega eins og þeir. Nei, þú ættir heldur
að fá sómasamlega menntun, segjum sögu. Rithöfundar
þurfa á þjóðfélagssögu að lialda lika. lægðu stund á sögu.
Svo geturðu gert það sem þú vilt.“
Einu sinni enn var leiðinlegt og hljótt heima. Zúbalóvó
var lokað vorið 1943, vegna þess að, eins og pahhi sagði, við
höfðum breylt þvi í lastabæli.
Dóttir .lakoffs, (iúlía, var aftur komin lil móður sinnar,
sem liafði vei ið tvö ár í fangelsi samkvæmt lagagrein, sem
kvað á um refsingu vandamanna þeirra, sein teknir höfðu
verið lil fanga. (Allir sem teknir voru til fanga, jafnvel
])ó(t særðir væru, eins og .Takoff, voru álitnir liafa „gefizl
óvinunum sjálfviljugir á vald.“ Stjórnin þvoði þannig hend-
ur sínar af milljónum liðsforingja og óbreyttra hermanna
í stríðinu og neitaði að liafa nokkuð með þá að gera. Er
nokkur furða, að þegar striðinu lauk óskuðu margir þeirra
ekki eflir að koma heim?)
Vasili var úlhýst frá Zúhalóvó, eins og mér, fyrir „sið-
ferðislega spillingu.“ Hann fékk 10 daga i refsiklefa
samkvæmt persónulegum fvrirmælum pabha i krafli lians
sem varnarmálaráðherra.
Fg giftist vorið 1944. Fyrri eiginmaður minn, Grigorí
Mórosoff, var nemandi við Alþjóðasamskiptastofnunina.
Hann var Gyðingur, og það var pabba á móti skapi. Ég fór
einu sinni sérstaklega til að hitta pabba. Það var í maí.
Blómin stóðu í skarti utan við dötsju. „Svo þig langar að
giftast“, sagði hann. Lengi starði liann á trén og sagði ekk-
ert. „.Tá, það er vor,“ sagði hann svo allt í einu. „Til Hel-
vítis með ])ig. Gerðu eins og þér sýnist.“
Við fengum ibúð utan við Kreml. Pabhi setti aðeins eill
skilyrði fvrir hjónabandinu, að maðurinn minn stigi aldr-
ei fæti i liús lians. Hann hitti fyrri eiginmann minn aldrei.
„Hann hugsar of mikið, þessi piltur þinn,“ sagði hann
við mig. „Sjáðu nú hara. Það er hræðilegt á vígstöðvunum. t,
Þar er fólk skolið. Og sjáðu liann. Hann situr hara heima.“
Það var hálft ár, liaust, þar til við sáumst aftur. Ég sagði
honum að ég ætti von á harni. Hann linaðist og leyfði okk-
ur að fara til Zúbalóvó aftur. „Þú þarfnast sveitalofts,“ sagði
hann.
Ég hitti pahba ekki aflur fyrr en í ágúst, þegar hann kom
af Potsdam-ráðstefnunni. Daginn, sem ég var hjá lionum
í dötsjunni, komu hinir venjulegu gestir. Þeir sögðu lionum,
að Bandarikjamenn liefðu kastað fvrstu atómsprengjunni
á Japan. Allir voru önnum kafnir yfir því, og pahhi veitti
mér varla neina athygli.
Og ég hjó yfir svo mikilvægri frétt, í mínum auguin að
minnsta kosti! Ég átti son. Hann var þegar orðinn þriggja
mánaða. Hann hél Jósef. Eiiginn lél sig það neinu varða.
Það leið nokkur tími, þar til við hittumst næst. Pabbi
veiktist, og var þungt haldinn í marga mánuði.
Ég man ekki, að við hittumst velurinn 1945—46, þóll það
sé mögulegt. Við lijónin slitum samvistum eftir þrjú ár,
vorið 1947, af persónulegum ástæðum. Það kom mér mjög
á óvart að heyra siðar þann kvitl að pahbi liefði krafizt
þess, að við skildiim.
Pabhi fór suður sumarið 1946 i sitl fyrsta fri síðan 1937.
Hann fór í bíl eftir vegum, sem enn voru afar slæmir. Það
var staðnæmzl i horgum á leiðinni. Pabbi vildi sjá sjálfur,
hvernig færi um fólkið. Það sem hann sá var stríðsóreiða
á báðar hendur. Ráðskonan Valeska sagði mér hve æstur
liann hefði orðið, þegar liann sá að fólk hjó enn í jarðhús-
um og allt var í rúst.
Hun sagði mér líka frá því, þegar nokkrir flokksleiðtog-
ar, sem síðar risu til mikilla metorða, komu til móls við
hann suður frá og gáfu skýrslu um ástandið í landbúnaðar-
málum Úkraínu. Þeir komu með vatnsmelónur svo stórar
að ekki var hægt að ná utan um þær. Þeir komu með
ávexti og grænmeti og gullin kornöx, i þeim lilgangi að
sýna hve auðug Úkraina væri. Á meðan sagði bílstjóri eins
leiðtogans, sem reyndar hét Nikila Krúsjeff, þjónustufólk-
inu að það væri hallæri í Úkraínu, að það væri eklcert til
að horða í sveitunum og kotungskonurnar beittu kúnum
fyrir jilógana.
Pabbi hauð mér lil Sotsí i ágúst 1947. Það var erfitt að
lala við hann, en hann hafði ánægju af að láta mig lesa
upphátt fyrir sig úr daghlöðum og tímaritum. Hann hafði
elzt. Hann ]náði frið og ró. Eða öllu fremur, liann vissi ekki
sjálfur nákvæmlega hvað hann þráði. Á kvöldin horfðum
við á gamlar kvikmyndir frá því fyrir stríð, eins og „Volga-
Volga“, sem hann var einkar hrifinn af, og kvikmyndir eftir
Chaplin.
Ég fékk hréf frá pahha um vorið:
„Halló, Svetka!
Ég fékk hréfið þitt. Það er gott að þú hefur ekki glevmt
pahha þínum. Mér líður vc.1. Alll er í lagi. Ég er ekki ein-
mana. Eg sendi þér nokkrar smágjafir tansérínur. Ég
sendi þér koss.
Þinn J. Slalín
11. okt. 1947.“
Framhald í næsta blaði.
28 VIKAN 45- tbl-