Vikan - 09.11.1967, Blaðsíða 51
PENNAVGNIR
Karl Már Einarsson M/S
„Grimaldi“ og Jörgen Lundt,
D/S „Solnæs“ Onsgaardsvej 33,
Hellerup, Köbenhavn, Danmark.
Báðir á dönskum skipum, og vilja
gjarnan skrifast á við ísl. stúlk-
ur, á aldrinum 18—22 ára. Þær
mega skrifa á íslenzku, dönsku
og ensku.
Per Kjellin, Hellestop, Blidö,
Sverige. Ungur stúdent í Svíþjóð,
langar til að komast í bréfaskipti
við íslending. Hann hefur mest-
an áhuga á æskulýðsmálum,
leikhúsmálum, stjórnmálum,
þjóðlögum, íþróttum og ferða-
lögum.
Terje Gustafsen, Kaupangruta
34, Pr. Larvik, Norge. Vill eign-
ast pennavin á íslandi. Hefur
mestan áhuga á frímerkjasöfnun
og fuglaskoðun.
Heiða Rós Jónasdóttir, Grenj-
um, Álftaneshreppi, Mýrum, ósk-
ar eftir pennavinum á aldrinum
14.—16 ára.
Æskulýðssamtökin Youth of
All Nations, Incl. óska eftir
pennavinum á aldrinum 14—24
Þeir sem hafa áhuga á að komast
í samband við pennavini um
allan heim geta skrifað beint til
samtakanna. Heimilisfangið er:
Youth of All Nations, Inc., 16
Saint Luke‘s Place, New York
14, N. Y„ USA.
Kristín Guðrún Jónsdóttir,
Stóru Ávík, Árneshreppi,
Strandasýslu, vill skrifast á við
pilt, 17—20 ára.
Kristín Þ. Þórarinsdóttir,
Skarðaborg, Reykjahverfi, S.—
Þing., vill skrifast á við dreng
eða stúlku á aldrinum 13—15
ára.
Mr. Enrique Pina, 480 E 53
St. Hialeah, Florida 33013, er
frímerkjasafnari og vill komast
í samband við Islending, með
frímerkjaskipti í huga.
Ivan Melicherick, Steinerova
38, Komarno, Czechoslovakia,
blaðamensku stúdent við háskól-
ann í Bratislava, vill kynnast
og skrifast á við íslending, á
ensku eða þýzku.
Frk. Alice Pedersen, A. R.
Paulsensvej 14, I t.h. Naskov,
Lolland, Danmark, 16 ára stúlka,
sem vill skrifast á við pilt á sama
aldri.
Albert Eiðsson, Eskihlíð 10,
Reykjavík, óskar eftir að kynn-
ast og skrifast á við stúlku á
aldrinum 18—22 ára.
Sjónvarp dagsins-
nýtt f orm,
nýir djarfir litir
Nýjustu sjónvörpin frá Nordmende eru
SPECTRA ELECTRONIC og Goldene 20. Báðar
tegundirnar eru ákaflega fallegar og stílhrein-
ar. Þér getið valið um sterka nýtízkulega liti, eða
úrval af viðarlitum. Ýmsar tæknilegar endur-
bætur, hagstætt verð og síðast en ekki sízt: sér-
fræðingur frá verksmiðjunum sér um viðhald
tækjanna.
Verzlið þar sem fjölbreytnin er mest, það er
ánægjulegast.
45. tbl.
VIKAN 51
©AUGLÝSINGASTOFAN