Vikan - 09.11.1967, Blaðsíða 22
Sex starandi andlit glóptu ó
hana. Sex líkamir voru eins og
freðnir í sömu sporum.
Mennirnir voru negldir.
Tfu sekúndur....
Eldhúsdyrnar opnuðust hljóðlega
og Willie sté inn f herbergið. Hann
var með blýpípubútinn í vinstri
hendi og hnífinn f hægri. Enginn
leit í óttina til hans.
Modesty gerði sér grein fyrir öllu
í smóatriðum. Tvær byssur voru
sjáanlegar, byssa Emilios, sem hann
desty snarsneri sér frá honum. Hún
sá annan þorparann fálma eins og
f móðu f áttina til hennar og felldi
hann með snöggu ekki mjög föstu
kongóhöggi fyrir neðan eyrað. Hinn
þorparinn lá á fjórum fótum og
hélt varla höfði, þótt hann væri að
reyna að rísa upp. Útundan sér
sá hún Willie kippa Ugo upp með
vinstri hendi og fella hann með
vænu hnefahöggi sömu handar.
Willie hafði ekki notað hægri
höndina enn sem komið var, í henni
um mínútum seinna með blússuna
hennar. Hann hélt henni fyrir hana,
meðan hún renndi handleggjunum
í ermarnar.
— Líttu eftir öllu hér, Willie vin-
ur. Ég ætla að fara um húsið.
— Sjálfsagt, Prinsessa.
Hún fór út og tók að rannsaka
húsið gaumgæfilega og kerfisbund-
ið, hvert einasta herbergi. Það voru
hvorki bréf eða pappfrar til þess
að útskýra, hversvegna hún og
Willie höfðu verið tekin. í tveimur
EFTIR
PETER O'DONNEL
FRAMHALDS-
SAGAN
15. HLUTI
Af mönnunum sex lágu
fimm á bakinu á gólf-
inu með hendur á höfð-
um og þumalfingurnar
vandlega samanreyrða.
Þeir voru allir með
meðvitund nú og lágu
í röð, en enginn hreyfði
sig.
22 VIKAN 45-tbl-
bar undir höndinni í axlarhulstri;
byssa Gerace var sömuleiðis í
hulstri, en hékk á stólbakinu hjá
honum. Það gerði Emilio að hættu-
lega manninum. Þorpararnir tveir
hefðu snúið móti Willie, ef þeir
hefðu ekki verið að glápa á hana.
Ugo var beint á móti henni, hinum
megin við borðið. Bátsmaðurinn og
Gerace sneru báðir bökum við
Willie.
Ellefu sekúndur. . . .
Hún steig tvö skref áfram, mjög
sakleysislega, og lét sem hún tæki
ekki eftir Emilio.
Tólf sekúndur. Einhver andaði frá
sér innibyrgðum andardrætti. Sviðið
tók að hreyfast.
Modesty snaraði sér til hliðar.
Flaskan rann úr höndum Emilios
og hann þreif eftir byssunni. Hún
sveiflaði fætinum og lét allan þunga
líkamans fylgja eftir, spennti tærn-
ar aftur á bak, svo ilin hitti Emilio
þvert fyrir bringspalirnar, með öll-
um þunganum af hennar sextíu og
fimm kílóum á fullri ferð.
Bátsmaðurinn datt út á hlið og
blýrörsbúturinn fjaðraði af höfði
hans. Gerace hafði átt að fá blýið,
en hann var ( línu við Modesty og
ef skotið hefði geigað, hefði hún
getað orðið fyrir þv(. Willie fylgdi
á eftir ( stökki með fæturna á und-
an sér, þvert yfir borðið. Hann
sparkaði ( þorparana tvo, sinn með
hvorum fæti og annar stóri hramm-
urinn féll eins og öxi ( áttina að
Gerace, en hann var snar ( snún-
ingum. Hann vék sér undan högg-
inu, með því að kasta sér út á hlið
í gólfið, með stól og öllu saman.
Emilio var búinn að vera. Líkami
hans lyppaðist saman og það
glumdu við brothljóð ( gleri, þegar
hann rann niður af barborðinu. Mo-
var hnífurinn.
Gerace lá á hliðinni á gólfinu og
það skein í tennurnar í hauskúpu-
grettu, meðan hann fálmaði eftir
byssunni í hulstrinu sem nú lá á
gólfinu við hliðina á föllnum stóln-
um.
Modesty slappaði af og gekk (
áttina að manninum, sem lá á
hnjánum og vissi, að nú var þetta
búið. Átta sekúndur voru liðnar frá
því, að hún kom inn I herbergið.
Hún heyrði Willie segja hörku-
lega: — Kyrr, Gerace. Andartaki
seinna greindi hún ofurlítinn dynk
og dauft þjáningaróp.
— Ég sagði þér að vera kyrrum,
sagði Willie.
Þorparinn var nú kominn upp á
hnén og var að reyna að bera fyr-
ir sig gúmmífætur. Hún sló hann
tvisvar, fast, sitt höggið á hvorn
handlegg og ýtti honum svo ( átt-
ina að hægindastól, sem stóð ofur-
Ktið frá borðinu. Hann lét fallast
í hann og handleggirnir héngu
máttlausir og hjálparvana, eins og
blautt snæri.
Hún leit yfir herbergið. Hnlfur-
inn stóð ( gegnum holdugasta hlut-
ann af framhandlegg Gerace og á
kaf í gólfið. Willie stóð nú yfir
manninum. Hann beygði sig niður,
kiopti hnífnum lausum og tók upp
byssuna, sem hafði fallið úr hulstr-
inu.
Með þjáningarsvip lyfti Gerace
alblóðugum handleggnum frá gólf-
inu og lagði hann þvert yfir kviðinn.
Hann var fölur, og augun gljáandi
af taugaáfalli.
Willie sagði: — Jæja, það hreif,
Prinsessa. Það var ánægjusvipur á
andliti hans. Hún brosti við honum
og tók upp byssu Emilios. Willie
fór út úr herberginu og kom fáein-
af fjórum svefnherbergjum fann
hún skammbyssur. Forli dró enn
andann á dívaninum ( ganginum.
Hann bærði á sér, þegar hún batt
hendur hans fast með teppisrenn-
ingnum.
Á leiðinni niður stigann heyrði
hún snöggt óp úr bakherberginu.
Hún lét sem hún heyrði það ekki,
og fór út um framdyrnar. Það voru
engir bílar á rykugri heimreiðinni
og bílgeymslan við hliðina á hús-
inu var auð. Bak við bílgeymsluna
stóð gamall, fjórhjólaður hestvagn
með blaðfjöðrum. Hann var ( bar-
rok stíl með hálfopinni yfirbygg-
ingu. I marga áratugi hafði hann
augsýnilega verið hirtur af mestu
natni, því efnið sjálft og hjólin
voru enn í fullu gildi, þótt aug-
sýnilega hefði hann nú um hríð
verið látinn eiga sig, og nú þegar
hafði mark tveggja eða þriggja
hirðuleysismissera sett sinn svip á
hann.
Hún gekk aftur fyrir húsið. Það
var enginn garður, sem slíkur, að-
eins breiða af óhrjálegu grasi og
tré ( kring. Lftill timburkofi stóð út
við trén, fjarst frá húsinu. Hún
rannsakaði hann vandlega. I hon-
um voru nokkrar gamlar fötur,
ryðguð skógarhöggsöxi, nokkrar
lykkjur af sverum kaðli og hjól-
börur.
Tuttugu mínútum eftir að hún
hafði yfirgefið Willie, kom hún aft-
ur inn ( herbergið í gegnum glugg-
ann. Henni var skapi næst að
hlægja. Annar þorparinn var á nær-
buxunum einum, en Willie var
klæddur ( litskrúðuga bermúda-
skyrtu hans, gallabuxur, sem voru
tveimur þumlungum of stuttar, og
támjóa leðurskó, hvíta og dökk-
brúna með fléttuðum ristum.