Vikan - 09.11.1967, Blaðsíða 47
Nokkrar ódýrar og iijóigerðar
kökur eða brauð
Þcssar uppskriftir eru af
svokölluðum „coffec cak-
cs“„ cn þær eru borð-
aðar í Ameríku lieitar
með smjöri. Ég nota þær
alltaf sem venjulegar
kökur. I>ær eru reyndar
lítið sætar og gætu þess
vegna eins kallast brauð.
I>ið finnið strax sjálfar,
á hvaða hátt heppileg-
ast er að bera þær fram
fyrir fjölskylduna. Bezt-
ar eru þær heitar. Upp-
skriftirnar eru allar af
þessari tegund af kök-
um, sem eru þó mjög
misjafnar á bragðið.
Bollarnir eru amerískir
mælibollar.
Sullu-marmarakaka
*/» bolli smjör eða smjörlíki, */s bolli sykur, 2 bollar hveiti, 2 tsk.
lyftiduft, V2 tsk salt, V2 tsk. sódaduft, V2 tsk. kanill, \\ tsk. múskat,
2 egg, 2/s bollar súrmjólk, */a bolli jarðarberja- eða hindberjasulta eða
sulta úr öðrum berjum, sem ekki er of þykk.
Hrærið saman smjör og sykur í stórVi skál. Bætið 3,4 bolla af hveit-
inu saman við og hrærið þar til blandan er eins og litlir brauðmolar.
Takið þá */a frá af þessu deigi og geymið til að strá ofan á kökuna.
Bætið í þaö sem eftir er af deiginu lyftidufti, salti, sóda, kanil og
múskati, sömuleiðis eggjunum. Hrærið þar til deigið er slétt og mjúkt,
en setjið þá það sem eftir er af hveitinu út í ásamt súrmjólkinni og
hrærið ekki meira en með þarf til að það samlagi sig. Setjið deigið 1
breitt og lágt, smurt form. Sultan er sett með teskeið á víð og dreif
ofan á og síðan skorið með hníf í deigið, þannig að marmaramunstur
myndist í kökuna. Takið nú það er áður var tekið frá af deiginu og
Framhald á bls. 31.
Peysur á
barnaskólabömín
StœrÖir: 6—8—10—12 ára.
Efni: Skútugarn „Regatta" 500,—-500,—600,—600—700 gr.
Prjónar nr. 5 og 7.
Prjóniö þaö þétt aö 18 l. prj. meö prj. nr. 7 mæli 10 sm.
á breidd og 30 umf. á liœö. Breytiö annars prjónagrófleikan-
um þar til fyrrnefndum þéttleika er náö svo peysan veröi
hvorki of stór né lítil.
Munstur: (deilanlegt meö Jf + 2.) 1. 3. 5. 7. 9. umf. (rangaJ:
2 l. sl., ★ 2 l. br. 2 sl. ★ EndurtakiÖ frá •£? 2. og aörar jafnar
töluumferöir sl. 11, 13, 15, 17, 19 umf. (ranga) 2 l. br. * 2 l.
sl. , 2. I. br.
20. umf. sl.
Endurtakiö þessar 20 umf.
BAKSTYKKI: FitjiÖ upp á prjóna nr. 7, 58—62—66—7If—78 l.
og prjóniö meö munstri 25V:—28—30Vi—33—35% sm. aö
liandvegum og endiö meö umf. frá röngu og viö lok munstur-
randar. Takiö þá úr fyrir skáermum l hverri umf. frá réttu
þannig: prjóniö 2 l. sl. prjóniö 2 l. saman og fariö aftan í
þœr, prjóniö þar til Jf l. eru eftir prjóniö þá 2 l. sarnan á
venjulegan hátt meö því aö fara framan í þœr og 2 l. sl.
EndurtakiÖ þessar úrtökur þar til 16—16—16—-20—20 l.
eru eftir og látiö þær þá á þráö.
FRAMSTYKKI: PrjóniÖ eins og bakstyklci þar til 32—SJf—36
—JfO—JfO l. eru eftir og endiö umf. frá réttu.
Takiö þá út fyrir hálsi. Prjóniö 13—H—15—17—17 l. látiö
næstu 6 l. á þráö og prjóniö umf. á enda og prjóniö síöan
hvora hliö um sig. Takiö úr hálsmegin meö því aö prjóna 2 l.
saman í hverri umferö frá réttu Jf—Jr—j—6—6 sinnum og
jafnframt fyrir skáerminni í hverri umferö. frá réttu 6—7—
8—8—8 sinnum. Klippiö á þráöinni og dragiö hann i gegn
um 3 l. sem eftir eru.
ERMAR: FitjiÖ upp á prj. nr. 5, 30—30—3Jf—38—Jf2 l, og
prjóniö stuölaprjón, 2 l. sl. og 2 l. br., 5 sm. Takið þá prj.
nr. 7 og prj. munstur. AukiÖ út 1 l. báöum megin meö 2ja
sm. millibili 8—10—10—10—10 sinnum og eru þá J/6—50—5J/
—58—62 1. á prjóninum. Prjóniö þar til ermin frá uppfitjun
mælir 23—25 Vi-28—30%—3S sm. eöa er hæfilega löng.
Takiö þá úr eins og á bakstylckinu þar til 8 l. eru eftir.
FelliÖ þá af i byrjun prjónsins 3 l. 2 sinnum en takiö úr
á lúnni hliöinn eins og áöur.
Prjórtiö lúna ermina á sama hátt en gagnstætt en ath. þá
aö fella af frá röngu,
Þessar affellingar eru geröar til þess aö ermarnar veröi
hœrri þeim megin sem haft verður viÖ bakiÖ.
Leggjiö stk. á þykkt stykki, næliö form þeirra út meö títu-
prjónum, leggiö raka klúta yfir og látiö gegnþorna nœturlangt,
M Framhald á bls. 34
45. tbi. VIKAN 47