Vikan - 04.01.1968, Síða 31
Betri dægurlög
Framhald af bls. 23.
framandi sproki eitthvað sem það
skilur ekki hvað er. í augum
þeirra félaga skiptir músikin
meira máli, og þeir reyna að
fara ekki troðnar slóðir í þeim
efnum, heldur koma fram með
nýjar hugmyndir. Lagið Zabadak
gæti verið frá Kongó, sungið af
þarlendum hljómlistarmönnum
— en svo er þó ekki! Howard
og Blaikley hafa einnig samið
lagið „From the underworld“,
sem notið hefur vinsælda að und-
anförnu, flutt af brezku hljóm-
sveitinni „Herd“. Þetta lag er
alger andstaða lagsins „Zabadak"
og það er af mörgum talið með
betri lögum, sem fram hafa kom-
ið í seinni tíð. Það gefur a .m. k.
fyrirheit um, að unnt sé að hvika
frá þeirri hefðbundnu uppskrift
að dægurlögum, sem fram til
þessa hefur verið viðtekin, þ. e.
lag plús millikafli plús lagið aft-
ur. Lagið „From the underworld“
er byggt upp eins og synfónía:
byrjar á þema, síðan fléttað í
það tónbrigðum og að lokum gerð
mixtúra úr hvoru tveggju. Margt
virðist benda til þess, að batn-
andi tímar fari nú í hönd, hvað
snertir gerð dægurlaga. Smekk-
ur almennings hefur breytzt og
tónsmiðir þreyfa sig áfram og
reyna að koma fram með eitt-
hvað nýtt, eitthvað, sem ekki
hefur verið reynt áður. Það voru
Bítlarnir, sem komu þessari
skriðu af stað með laginu „Straw-
berry Fields Forever", þar sem
tónlistin var elektrónísk á parti.
f seinni tíð ber æ meira á því,
að hljómsveitir leggi sig í líma
við útsetningar, og oft og tíðum
eru stórar hljómsveitir með í
spilinu til að gera lítilfjörlegt
tónverk tilkomumeira. Þar má
til dæmis nefna lagið „Massachu-
setts“, en áströlsku hljómsveit-
inni Bee Gees tókst að teyma
það upp í efsta sæti vinsælda-
listans. Einnig má nefna tvö lög,
sem Keith West hefur sungið,
„Teenage Opera“ og „Sam“, en
í báðum þessum lögum má heyra
85 manna sinfóníuhljómsveit auk
kóra. Þannig er dægurmúsikin
sem sagt um þessar mundir. Hún
er mun þroskaðri (ef nota má
slíkt orð) en nokkru sinni fyrr.
Hún gerir líka meiri kröfur til
tónlistarþekkingar flytjenda en
nokkru sinni fyrr-
Já, iá, já, ég sé að það þarf að gera
við þakið!
IBflRfl HBEYFfl HNH HNflPPDf
MNNiG - LEIKANDI LÉTlHjÍB
STJSHSI ÞÉlS
fULLMATlC
Isjalfvirka þvottavélin þvær, sýð-
|uR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. ; ;
:ULLMATIC V J;
ÞÉR HEFÐUÐ EKKI GETAÐ VALIÐ NEITT BETRA. RAFHA-HAKA 500|
GJÖRBYLTIR VINNUDEGI YÐAR. MEÐ HINUM 12 FULLKOMNU
ÞVOTTAKERFUM LEYSIR HÚN ALLAR ÞVOTTAKRÖFUR YÐAR.
HIN EINFALDA STJORN ER ALGERLEGA ÁHYGGJULAUS OG ÖRUGG.
12*2
SJÁLFSTÆ Ð
ÞVOTTAKERFI
1. Suðuþvotiur 100°
2. Heitþvottur 90«
3. Bleiuþvottur 100°
4. Mislitur þvottur 60«
5. Viðkvæmur þvottur. o O 'O
6. Viðkvæmur þvottur ■Þ O o
7- Stífþvottur/Þeytivinda
8. Ullarþvottur
9, Forþvottur
1Ö. Non-lron O o o
11. Nylon Non-lron o O *o
12. $luggatjöld 40°
Þeytivinda án vatns og dæla.
HAB4AFULLMATIC
[AÐEINSW ■< ■l»«l ■! ULAJlim IU500 ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. — SJÁLFVIRKT HITA-
IsTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. — SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. — TÆMING I
|OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO-VÉLIN SKIL-
IAR JAFNVEfc ÓIIREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. — 2 AUKAKERFI: ÞEYTIVINDA ÁIÍ VATNS OG |
|DÆLA. — ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARID, RYÐFRÍTT STÁL.
ábyrgS
KOMIÐ -
- SANNPÆRIST
VID ÓÐINSTORG
S í M I 1 03 22
W*'**
mm
I
L tbi. vikan 31