Vikan - 04.04.1968, Page 7
allan móral, af ótta að vera
álitnir gamaldags.
Jæja, þetta er og verður
alltaf vandamál. Sjötíu og:
sex ára gömul kona sagði
mér nýlega að vandamál
ungs (og eldra) fólks í
þessum efnum væri ekkert
nýtt fyrirbrigði, en hvers
virði er lífið án vandamála
til að glíma við? Svo þakka
ég ykkur hjá Vikunni fyrir
alla góða skemmtun og bið
ykkur að fyrirgefa þessar
ruglingslegu hugleiðingar.
Ég gæti skrifað meira, en
læt þetta duga í bili.
Með beztu kveðjum,
Aðalheiður Jóns.
EG BIÐ - OG GRÆT . . .
Kæri Póstur!
Já, ég er líka í vandræð-
um, eins og allir hinir, sem
skrifa þér. Getur þú hjálp-
að mér? Ég er hrifin af
strák, en hann er hálftrú-
lofaður. Ég hreint og beint
elska hann. Það sem fer í
taugarnar á mér er, að hann
reynir oft til við mig. Fyrst
var ég með honum nokkur
kvöld, en þá sagði hann
mér, að hann væri hálftrú-
lofaður. Og nú er ég orðin
ástfangin af honum. Ekki
getur hann sagt skilið við
hina dömuna, þegar hann
er búinn að binda sig svona
við hana. Reyndar er ég
búin að segja honum að
fara norður og niður. Mér
fannst það réttast, því að
ég hélt, að ég gæti gleymt
honum eins og skot. En æi
nei, kæri Póstur! Hann fer
ekki úr huga mínum. Og
nú er hálft ár liðið, síðan
ég sá hann fyrst. Ég fer á
böll þar sem hann er og
dansa mikið við hann, þ.
e. a. s. þegar daman er ekki
með. Hann gerir mikið af
því að skilja hana eftir
heima til að geta haldið
fram hjá. Ég hef bannað
honum að halda fram hjá
með mér. Ég vil það ekki,
því að ég er þrjósk eins og
páfagaukur. En freistingin
fer að gera út af við mig,
því að ég elska hann, eins
og ég hef sagt.
Kæri Póstur! Mér líður
illa. Ég get ekki farið á
önnur böll. Hvað á ég að
gera? Elsku ráðlegginga-
meistari! Svaraðu mér, —
ég bið . . . og græt, ef bréf-
ið hafnar í ruslafötunni.
Með fyrirfram þökk,
J. P.
Ekki dettur okkur í hug
aff græta þig meff því aff
fleygja bréfinu þínu í glat-
kistuna, enda er þaff svo-
lítiff skemmtilegt á köflum.
Samkvæmt lýsingu þinni
er strákurinn ærið brokk-
gengur í kærleiksmálunum,
en hann getur svosem ver-
iff bezti strákur fyrir þaff.
Af því aff þú elskar hann
svo afskaplega mikiff og ert
„þrjósk eins og páfagauk-
ur“, þá leggjum viff til, aff
þú látir til skarar skriða
og reynir aff klófesta strák-
inn. Þaff er alvanalegt að
tvær stelpur berjist um
einn strák, og báðar geta
ekki unniff sigur, — aff
minnsta kosti ekki fulln-
affarsigur. Þér fylgja fróm-
ar óskir um indælt stríð
og elskurika lukku — frá
„ráffleggingameistaranum."
TÓMLEGT.
Góði Póstur.
Við þökkum þér fyrir allt
gamalt og gott. Og okkur
langar að spyrja þig um,
hvort það sé óhollt að
ganga með brjóstahaldara,
þótt þess gerist ekki þörf.
Vertu bless, Vika mín, og
þakka þér kærlega fyrir
allar myndasögurnar. Við
biðjum kærlega að heilsa
Stínu og Stjána.
Tvær forvitnar.
P. S. Enga útúrsnúninga.
Nei, fjandakorniff þaff
geti veriff óhollt að ganga
með brjóstahaldara, þótt
ekkert sé i þeim. Hins veg-
ar mundum viff gizka á, aff
þaff væri svolítiff tómlegt
og óþægilegt. Þaff hlýtur
aff vera eitthvaff svipað
því og aff ganga meff fal-
iegt veski, en eiga aldrei
grænan eyri til aff hafa í
því!
Þér verðið að afsaka mig,
frú Petersen, en ég get
ekki talað við yður lengur,
það er einhver að hringja
bjöllunni hjá mér!
HVERFISGÖTU 50. - SÍMI 16830.
Tveggja manna sveínsófi
og samstæðir stólar
Til
fermninsaroiafa
VINDSÆNGUR í árs ábyrgð.
5 gerðir frá kr. (i40,oo.
GASPRÍMUSAR, litlir og
stórir, mikið úrval.
TJÖLD, allar stærðir, með
og án himins.
SKMlÐlN
13. tbt. VIKAN 7