Vikan


Vikan - 10.04.1968, Blaðsíða 8

Vikan - 10.04.1968, Blaðsíða 8
LJÖSAÚRVAL: Loftljós Veggljós Standlampar Borðlampar og ýmsar gjafavörur. HEIMILISTÆKI: Frystikistur í þrem stærðum Frystiskápar Kæliskápar Eldavélar og fleira. VERZLUNARTÆKI: Djúpfrystir Kæliborð Kælihillur Kæliklefar og fleira. •\ Finskar frystikistur J Sendum gegn póstkröfu. RAFTÆKJAVERZLUN ItM Stigahlíð 45 - Suðurveri - Sími 37637 r~ N IISSL I GREHSÁSVEGI22-24 SIMAR: 30280-32262 UTAVER Pilkington’s postulín veggflísar Stærðir: 7Vi cm x 15 cm og 11 em x 11 cm. Barrystaines linoleum parket gólfflísar Stærðir 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ r J Chou En-lai, langar hann í stríð? Kín: Er briðii beims- sMiin í imdirbiHingi? í meira en ár hafa kínverskir þjóðarleiðtogar hvatt þjóðina til að vera viðbúna stríði. Síðasta slík hvatning kom frá Chou En- lai, forsætisráðherra. Samkvæmt Kantonblaðinu Chichung Hung- chi, sem gefið er út af stjórn Maós, verður Kína „óhjákvæmi- lega“ komið í stríð „i síðasta lagi i vor“. Blaðið segir, að þetta geti vel þróazt upp í að verða þriðja heimsstyrjöldin. Heim- ilda er ekki getið, en vitað, að kínversku flokksleiðtogamir rélta oft rauðu varðliðunum alls konar leynilegar tilkynningar í áróðursskyni. Það sem helzt kemur Kínverj- um til að velta vöngum yfir striði er það hernaðartilstand, sem nú á sér stað við landamæri þeirra. Rússar eru með tólf skriðdreka- herdeildir við landamærin. For- mósa hefur 400 þúsund dáta á eynni Quemoy og eyjunum þar í grennd, og allir vita, að Chian Kai-shek dreymir um að gera innrás á meginlandið. Og i Ind- landi hafa herflokkar gráir fyrir járnum safnazt saman við landa- mærin. „Heita má, að Kína sé nú í umsátursástandi, og ástandið er mjög alvarlegt,“ segir blaðið. En um USA er ekkert sagt. Peking- útvarpið hefur hins vegar gefið í skyn, að ekki sé ólíklegt, að USA breiði Víetnamstyrjöldina út, meðal annars til Kína, þótt ekki væri til annars en að tryggja Johnson endurkjör. Og í Was- hington gengur sami orðrómur- inn; að árekstur við Kína sé fast að því óumflýjanlegur. 8 VIKAN 14. tbl,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.