Vikan


Vikan - 10.04.1968, Síða 13

Vikan - 10.04.1968, Síða 13
 * I Sem stjórnmiílamcrin eru hrutmenni oft stórbrotin og öfgafull og fara lítt troðnar slóðir, hörkukarlar á borð við járnkanslarann Bismarck. Hrútmennum lætur vel að fara með málma og vélar, og hjá fáum kom það betur frain en kanónukónginum Alfred Krupp. Nikíta Krúséf er flestum fremur dæmi- gert hrútmenni, skjótráður og jafn- vel barnalegur, fullur af óþreytandi sóknarvilja og lífsþrótti. Vilhjálmur, fyrsti keisari þess Þýzka- lands sem Bismarck skóp, var hrút- menni eins og lijálparheila hans. — t klæðaburði fer hrútkonan gjarnan eigin gotur . . . vill vera fyrír- mynd annarra. Henni fellur vel að ganga stuttklippt og í ögrandi stuttum kjólum, svo að henni ætti að líka lífið þessi árin . . . ■ ' rmm ■ máím Mar/ er drottnandi stjarna í hrútsmerkinn, cnda er liermeimska talin citt lieirra starfa, sem hrútmennum láti einkar vel. Margir kunnir lierstjórnendur fæddust þegar Marz var áhrifamikill í lirútsmerkinu . . . í stjórnmálum eru eðlisávísanir mikil- vægar, enda kveður mikið að hrút- mennum 1 þeirri grein. Þar eru þeir harðir af sér og framgjarnlr og hneigj- ast yfirleitt til fylgis vlð öfgastefnur, bæði tll hægri og vinstri. f verkalýðs- málum eru þeir fljótir til að hvetja til verkfaila og mótmælagangna . . . f ástum er hrúturinn ofsafenginn og óþjáll, ástir hans meira f ætt við Marz en Venus. Enginn er ötulli og ákaf- ari elskhugi en hann . . . f augum hans er ástin dýrlegt ævintýr, sem hann kastar sér út í af lífi og sál . . . Hrútmenni eru að jafnaði vel á sig komin likamlega og sterklega byggð. Líkamleg áreynsla lætur þeim þvl vcl, til dæmis eru þau að jafnaði mjög hneigð til livers konar sports og íþrótta. VIKAN 13 14. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.