Vikan - 10.04.1968, Page 14
Hrútmennum lætur prýðilega að fást við skepnuhirðingu og sláturstörf. Þcir
vilja miklu fremur vinna mcð öðrum en einir sér, pótt þcim sé hinsvegar
mjög umhugað að skera sig úr og skara framúr.
NOKKRIR ISLENDINGAR
FÆDDIR f HRÚTSMERKI
Steingrímur
Magnússon,
forstjóri
Fiskhallarinnar.
Jón E. Vestdal,
verkfræðingur.
Gísli Magnússon,
bóndi í
Eyhildarholti, ,
Skagafirði.
Gunnlaugur
Þórðarson,
lögfræðingur.
Loftur Jónsson,
forstjóri.
Svcinn
Sæmundsson,
hlaðafulltrúi
Flugféi. íslands.
Baldur
Óskarsson,
rithöfundur.
Arnór
Hjálmarsson,
flugumfcrðarstj.
Erlingur
DavíSsson, ritstj.
blaðsins Dags,
Akurcyri.
Gísli
Astþórsson,
rithöfundur.
Baldvin
Halldórsson,
leikari. -
Erlendur
Einarsson,
forst. Samb. ísl.
samvinnufélaga.
hinar sterku hvatir þeirra leysa
stöðugt úr læðingi ný öfl, sem get-
ur verið erfitt að hem|a og sam-
laga verandi aðstæðum. Hverskyns
hömlur eru eitur í beinum þeirra.
Það er því ekki nema eðlilegt að
hrúturinn ásamt Ijóninu og bog-
manninum, sé talinn eldsættar, það
er ! fullu samræmi við frumstæðan
þrótt og blóðhita hrútmenna. Eldur
þeirra er magnað hreyfiafl, jafn
máttugt til sköpunar og eyðilegg-
ingar, blindur og stórfelldur óskapn-
aður sem allri ró raskar, brennigler
sem stráir geislum í allar áttir sam-
tímis.
í fornri og nýrri bók- og mynd-
list er hrútsmerkið oft táknað með
sól, og má það eðlilegt heita. Sólin
er sá hnöttur er mest fer fyrir í
himinhvolfinu, séð frá jörðu, og
hrúturinn er á sama hátt virðuleg-
asta skepnan í kindahópnum. Ur
andliti hvers myndarhrúts Ijómar
áhlaupsorka, þensla og framsóknar-
tilhneiging. Samskonar eiginleika er
eðlilegt að heimfæra upp á sólina,
sem þenur geisla sína og orku í
allar áttir og til endamarka sól-
kerfisins.
Marz er þó það himintungl, sem
ríkjandi er í hrútsmerkinu, enda
eru einkenni þessarar stjörnu og
merkisins að mjög miklu leyti þau
sömu. Marz er heldur rauðleitur
sem kunnugt er, og af því leiddi
að þegar í grárri forneskju var
farið að setja hann [ sambandi við
blóð og eld og tengja hann stríði
og stríðsguðum. Og reyndar hafa
nýjar rannsóknir leitt í Ijós að fjöl-
margir herforingjar litu einmitt fyrst
dagsins Ijós þegar Marz, drottnari
hrútsmerksins, stóð með hæsta móti
á himni.
Heilsteyptustu hrútmennin fæð-
ast þegar bæði marz og sól
standa í merkinu. Þegar aðrar
stjörnur, sem bera með sér eigin-
leika framandi hrútnum, komast inn
í merki hans, verða til manneskjur
með allavega blönduðum karakter.
Til að skilgreina eiginleika manns
er því ekki nóg að vita hvaða dag
hann er fæddur, heldur þarf fæð-
Thorolf Smith,
fréttamaður.
Sigurður A.
Magnússon,
ritstjóri
og rithöfundur.
Ragnar
Björnsson,
söngstjóri
og organisti.
Baldvin Þ.
Krlstjánsson,
fræðslufulltrúi
Samvinnutr.
Indriði G.
Þorsteinsson,
ritstjóri og
rithöfundur.
Tryggvi Helgason,
flugmaðu..
Ilannes Pálsson
frá Undirfclli,
stjórnarráðs-
fulltrúi.
Jón Múli
Árnason,
útvarpsþulur.
14 VIKAN 14 tbl-