Vikan


Vikan - 10.04.1968, Qupperneq 26

Vikan - 10.04.1968, Qupperneq 26
„Siðustu tvö árin hcf ég aðallega gert vcgg- myndir, skúlptúrrelief gctum við kallað þær, eins konar lágmyndir. Uppistaðan i þcim er alúmín, eins og í öllum mínum myndum, en járn og kopar er brætt inn í sem andstæðu- form til að koma meiri þyngd i myndina.“ „Skúlptúrinn er það tjáningarform, scm mér hcntar bczt. í honum finnum maður ekki HVAÐ sem maður vill, heldur ÞAÐ sem maður vill, það sem maður leggur verulega áhcrzlu á og gefur lífinu gildi. Þessari listgrein fylgir mikið erfiði, bæði andlegt og líkamlcgt, og umfram allt jafnvægi." „Þctta cr organísk list, hættulegur lcikur má scgja, því verkin geta sýnzt svo náttúrleg að fólk heldur kannski að þetta sé allt gert af handahófi og án yfirvegunar. I3n ég vpna að liið raunverulega gildi komi fram siðar.“ „Ég held mér við abstrakta list vegna þess að ég held mig geta bætt einhverju við það, scm á því sviði hcfur vcrið gert á þessari öld. Væri ég ekki þeirrar trúar, stæði ég ekki í þessu.“ — Til vinstri er Jóhann að vinna við skírnarfontinn fyrir Laugarnes- kirkju. Myndir: Kristján Magnússon I»að er eins og sjálfur Vúlkan hafi tek- ið sér bólfestu í fjörunni suiinan við Fossvoginn; það grillir rétt í hann á bak við hvítan gufumökkinn sem stígur upp af glóandi alúmíngrautn- um. Til vinstri sjáum við yfir skúrana hans Jóhanns í fjörunni og atliafna- svið hans þar í kring. Þar eru nokkr- ar skúlptúrmyndir hans geymdar til bráðabirgða, unz fyrirfinnst meiri framtíðarstaður. Á sumrin er Jóhann þarna oft léttklæddur við vinnu, enda hitinn nógur. Að neðan hellir hann lögg af málmgraut í pottinn, og cinn hraundrangurinn eftir hann sjálfan — sem auðvitað er sízt af öllu nokkur hraundrangur — horfir á ofan af öskutunnunni. . LitiO inn íiiá Jianni nn Kristínu Eyfells TEXTi: DAGUR ÞORLEIFSSON Það er engu líkara en við sé- um gestir hjá sjálfum Hefestosi, þótt svo að staðurinn sé að vísu ekki undir Etnu, heldur í fjörinni sunnan Fossvogsins. í skúrum Iveim úr bárujárni samanrekn- um sem þarna rísa á fjörugrjót- inu er að finna hamra og sleggj- ur, meitla og mörg önnur for- kunnar verkfæri, en utan dyra er smiðurinn sjálfur og sýður alú- mín í potti við sex hundruð gráða hita, maður grannur og sinastælt- ur eins og Jón Hreggviðsson, kjálkabreiður eins og Trotskí og með úfinn hárþyril yfir breiðu enni og glettnum, ötulum augum. Við erum hér á vinnustað Jó- hanns Eyfells, myndhöggvara. — Raunar er alls ekki rétt að kalla þetta, sem ég er að vinna, höggmyndir, segir Jóhann. -— Þetta er ckki höggvið, það er ekki mín aðferð, nema þá við einstaka verk eins og skírnarfontinn í Laugarneskirkju. Það fer betur á að kalla það skúlptúr, þótt orð- 14. tbi. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.