Vikan - 24.04.1968, Blaðsíða 9
Rostow heldur því .fram að
vinni Bandaríkin ekki fullan
hernaðarsigur í Víetnam, muni
álíka illindi brjótast út annars-
staðar í heiminum. Það verður
að berja kommúnismann niður
með hlífðarlausri festu, fullyrðir
hann af ofstækisfullum ákafa.
Nafnaskipti
1964 gengu í gildi í Svíþjóð
lög, sem heimila mönnum að
skipta um skirnarnafn, ef til þess
3ættu liggja sérlega gildar ástæð-
ur, til dæmis ef menn bæru nöfn
sem gætu talizt á einhvern hátt
hlægileg eða apkannaleg. Síðast-
liðið ár sóttu nærri fimm hundr-
uð og sjötíu Svíar um leyfi til
nafnskipta, en þar af var rúm-
lega áttatíu umsóknum hafnað.
Það dugar sem sé ekki að mönn-
um sé persónulega illa við það
nafn, sem þeim var gefið við
vatnsaustur í frumbernsku;
stundum er meira að segja kraf-
izt læknisvoltorðs til að sanna
að andlegri heilbrigði umsækj-
andans sé hætta búin vegna þeirr-
ar hrellingar er nafnið valdi hon-
um.
Algengt er að konur vilji kasta
nöfnum svo sem Hulda, Laura,
Petronella og Amanda, sem sam-
kvæmt nútíðarsmekk sænskum
Rostow er einnig sagður fremsti
talsmaður þeirrar skoðunar að
Bandaríkjamenn eigi sem skjót-
ast að ráðast inn í Kambódíu,
Laos og Norður-Víetnam til að
koma af stað allsherjaruppgjöri
við Kína.
kváðu þykja forneskjuleg og ekki
smart, enda eru umsóknir af því
tagi venjulega teknar orðalaust
til greina. Vilji einhver herra-
maður, sem hlotið hefur í skírn
nafnið Napoleon, losna við það,
verður hann að hafa það áfram,
hversu mjög sem það þrúgar
honum. Ekki þýðir heldur að
biðja nafnaskiptanefndina að losa
sig við nöfn eins og Adolf, af
því að Hitler hét því, eða Josef
af því að Stalín hét því. Heiti
hinsvegar einhver rígfullorðinn
maður með loðna bringu Lillos-
car, finnst nafnanefndinni ekki
nema sjálfsagt að hann fái að
skipta.
Enga elsku hefur nefndin á
gælunöfnum. Vilji til dæmis ein-
hver Robert heita Robban, Nils
Nisse og Karl Kalle, þá fá þeir
þvert nei.
Þafl logar ekki
Maðurinn a tarna heitir Paddy
Hopkirk og er þekktur kapp-
akari í sínu heimalandi, Bret-
landi. Hann er þarna að reyna
að kveikja í búningi, sem ekki
getur logað — og hefur verið
sérstaklega ofinn og upp hugs-
aður handa stéttarbræðrum
Paddýs. Þráðurinn heitir Nomex
og föt úr honum eru sögð bezta
fáanlega vörn gegn eldi, sem
kappaksturshetjur geta klæðzt,
en sem kunnugt er er hætta á, að
þeir farist í eldi eftir að bíll
þeirra hefur orðið fyrir áfalli.
Nomex fötin loga ekki, og auka
því líkur ökumannsins til að
sleppa með lífi frá bálinu. Efni
þetta er stórlega einangrandi og
hrindir frá sér olíu og elds-
neyti, það er þægilegt viðkomu
og notalega svalt. Úr efni þessu
má nú fá samfestinga, nærföt,
sokka, hanzka og andlitsgrím-
Radiófónn
hinna
vandlátu
Dual
iR
Sí!v?.‘^»?ðs pÍÍTilh1!! RfefrUife
■ii •TJJCaei',
■ ; : • :■• '• 1 • • • • •• t:<? <* pu
Ijn rr;rrr-‘
ÍF.i
Yfir 20 mismunandi gerðir
á verði viÖ allra hæfi.
KomiÖ og skoöiö úrvaliÖ
í stærstu viÖtækjaverzlun
landsins.
B U Ð I N
■
Klapparstíg 26, sími 19800
á
r~
Harlitiiarkafiir
; 11 im x i
J t T I
' BÍLSKÚRS
HIJRÐIR
j ýhhi- & VXikutlit H Ö. VILHJÁLMSSDN
RÁNARGOTll 1 ?. GIMI 19669
16 tbl- VIKAN 9