Vikan


Vikan - 24.04.1968, Side 21

Vikan - 24.04.1968, Side 21
tikir sér ái áfenis starfi íslenzkra ungfemplara hafa algjört áfengishindindi á stefnu- skrá sinni. En ungtemplarafélag er ekki sama og stúka, eins og hin ein- stöku félög innan Góðtemplararegl- unnar eru nefnd. Fundahöld stúkn- anna eru miklu formlegri en hjá ung- templurum. I»ar bera embættismenn sérstök einkenni og allt fer fram eft- ir ákveðunm reglum. Hvað funda- höld og fundarsnið snertir eru ung- templarar miklu nær ungmennafélög- unum. Ungtemplarafélögin vilja hjálpa ungu fólki til þess að meta rétt gildi jákvæðs félagsstarfs og heilbrigðra skemmtana og vcita æskunni þannig aukinn félagsþroska. Einn af hvata- mönnum að stofnun ísl. ungtemplara og form. samtakanna um langt skeið er séra Árelíus Níelsson. Núverandi formaður er Einar Hannesson. — VIKAN hefur fengið að fletta mynda- albúmum félaganna Hrannar í Reykja- vík og Árvaks í Keflavík — og í til- efni afmælisins birtum við á þessari opnu nokkrar svipmyndir af fjöl- breyttu félagsstarfi íslenzkra ung- templara. 16. tbi. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.