Vikan


Vikan - 24.04.1968, Blaðsíða 36

Vikan - 24.04.1968, Blaðsíða 36
 í mínum hópi er það svo eðlilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sem við viljum: . Eðlilegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yhdisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Alls staðar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro Ieiöandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box r HtfflR EB DRKIN HflNS NDfl? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bézta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Slðast er dregið var hlaut verðlaunin: Sigurnícis Magnússon, Þórshöfn. Vinnitlganna má Vftja £ skrifstofu Vikunnar. Nafn HetmUl Örfein er á bls. V um allt annað að hugsa. Þau fóru í sparifötin, pabbi og mamma líka. Allir ætluðu í skrúð- göngu. Þegar þau voru öll komin út á tröppur sagði Villa sakleysis- lega: „Megum við ekki taka bezta vin okkar með okkur?" „Jú, jú, auðvitað“, sögðu pabbi og mamma. „Hver er það?“ spurðu þau. „Hann bíður alveg til- búinn, hérna bakdyramegin“, sagði Villa og hvarf fyrir horn. Þið hefðuð átt að siá, skrítna svipinn á pabba og mömmu, þegar þau sáu vininn. En þau sögðu ekki neitt, þau gátu ekki hugsað sér að spilla gleðinni, sem Ijómaði af and- litum Villu og Palla. Stefnumót við fortíðina Framhald af bls. 13 ekkert var spurt um fortíðina, spurningin var aðeins um það hvað framtíðin bæri í skauti sér. Marit Það var hún sem hafði verið ( huga hans allt stríðið, hún hafði líka verið í huga hans, þegar hann ruddist gegnum mannþröngina ó götunum f London, mannþröngina sem æpti og hrópaði, fagnandi yfir stríðslokum og fengnum sigri, — og það var Marit, — aðeins Marit, sem hann só í huganum, þegar hann stóð í anddyrinu á Norway House og fékk símasamband við föður Maritar. Hann beið [ sex óþolandi klukkustundir óður en hann fékk samband, og það var liðið á kvöld- ið, þegar mesta ösin var farin. Símasambandið var svo skýrt, eins og hann væri að tala innan bæjar. — Þetta er Frederik, kallaði hann í símann, og hann mundi vel hve hratt h|arta hans sló, hann var jafn- vel hræddur um að það myndi trufla sambandið. 36 VIKAN 16 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.