Vikan


Vikan - 24.04.1968, Page 46

Vikan - 24.04.1968, Page 46
OG SUHARTÍZKÍH \Ht t Á þessari síðu sjáiö þiö nokkur atriöi vortízkunnar. Kjóllinn hér t.v. er úr þunnu crepe-efni, en þaö er eitt af vinscelustu efnunum núna. Önnur brún pilsins gengur út yþir hina, skotapilsasniö, þaö er notaö * jafnt á síödegiskjólum sem á sport- pilsum, er sem sagt eitt af því, sem mest er áberandi viö vortízkuna. Um hálsinn er stúllcan meö festi úr mjög stórum hvítum perlum, en sé aöeins ein perlufesti notuö, eiga perlurnar aö vera sem stœrstar. Algengast er aö nota margar festar saman, bæöi perlufestar og alls konar keöjur, og má segja að hálsfestarnar hafi aö mestu Útrýmt . eyrnalokkunum. .Á myndinni lengra-t.v. og þeirri neöstu t.v. sjáið þiö dænii urn þessar marg- földu festar, og lengst t.v. er nýj- asta hringatízlcan, óslípaöur demant- ur í skrautlegri umgerö, en þaö er Cardin, sem sýnir óslípaöa steina aö þe.sSu sinni. Stúlkan á neöstu mynd- inni er líka í skotapilsi, sterkrauöu, sem er einn af þremur aöallitunum núna. Það er sífellt, en vestiö er af nýju sídctinni og allt perlusaumaö með brúngylltum perlum. Skyrtu- blússan er líka dæmigerö fyrir tízk- una og er mikið notuö viö slöu vestin ,og breiöa beltiö, spennt fast um mittiö, er eitt af aöalnýjungum vortízkunnar. Efst t.v. er kvöldkjóll frá Patou, mjög fleginn í bakiö, en glitrandi perlusaumaöur boröi um háls og niöur bakið, .en nýstárleg- ast er ]>ó skýluklúturinn úr sama efni og kjóllinn, dökku shiffon, en Patou sýndi slíka klúta viö flesta kvöld- kjólana sína. Kjólarnir á neöstu myndinni eru allir hvítir, en þaö er annar tlzhuliturinn og ákaflega vinsœll á kvöldin. Þar sjáiö þiö líka mest notuöu kvöldkjólaefnin, strúts- fjaörir, óhiffon og organdi. Reyndar er kjóllinn lengst t.v. líka dökkblár, þriðji tízkuliturinn, því aö Strúts- fjaörirnar, sem festar eru á hvítt organdi, eru livítar efst, en smáfæra sig svo niöur í dökkblátt. HárgreiÖsla þtíirrar stúlku er líka athyglisverö, Ritu Ilayworth-greiöslan, sjá næstu síöu. Kjóllinn er teiknaöur af Lan- vin. Sá nœsti er frá Dior, t.vöfaldar chiffonpífur A hvítu satíni, en lengst t.h. er hvítur organdikjóll frá Ricci, alsettur blómum úr sama efni. Tak- iö eftir víðu ermunum, sem ein- kenndu marga kjóla í vor, sömuleiöis slaufan í hárinu. I 40 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.