Vikan - 24.04.1968, Side 50
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSSOWAR
Laugavegi 17 — Laugavegi 96
Skóverzl. Framnesvegi 2
f----------------------------------------------------------------:---------S
Allir bridgespilarar kannast við, að oft má vinna spil með því
að knýja andtsæðingana til þess að spila upp á tvöfalda eyðu.
Til þess að svo megi verða, verður að spila „í boln“ hliðarlit-
um. Oft vinnum við spil á þennan hált, en ekki alltaf að þaul-
hugsuðu máli, heldur af tilviljun. Lítum á eftirfarandi spil:
A Á-8-4
V D-8-7-4
♦ K-G
* 7-5-3-2
A D-10-9-3-2 N A K-G-6
V 9-6-3 10-2
❖ D V A ♦ Á-8-7-6-4-2
* D-10-9-6 S K-G
A 7-5
V Á-K-G-5
$ 10-9-5-3
A A-8-4
Suður spilar fjögur hjörtu, eftir að Austur hefur skotið inn
tígulsögn. Vestur setur út tíguldrottninguna. Austur spilar aft-
ur lígli; sem Vestur trompar og setur síðan út spaða. Tekið
er á ásinn í borði, tekið á ás og kóng í trompi. Þá er tekið á
10 og 9 í tígli, og í það fara spaðarnir tveir í borði. Sagnhafi
setur nú út síðasta spaða sinn og trompar í borði. Þá er stað-
an orðin þessi:
A ekkert
V D
♦ ekkert
* 7-5-3-2
A d N A K
y ekkert V A V ekkerl
ekkert ♦ 8-7
Jf. D-10-9-6 S A K-G
A ekkert
V G-5
+ ekkert
A Á-8-4
Suður má aðeins missa einn slag í viðbót. En þarna blasa
tveir tapslagir á lauf. Og hvað hefðum við gert hér?
Sennilega hefðum við einfaldlega tekið á laufás í algerri
uppgjöf. Austur hefði fleygt gosanum. Þá he.fðum við líklega
spilað smálaufi. Austur hefði tekið á kónginn og — viti menn:
hann verður að spila upp í tvöfalda eyðu, og spilið vinnst.
Ha-ha!
Með góðri vörn á að vera hægt að hnekkja spilinu, en fæst
okkar kæmu samt auga á þessa vörn. Ef Austur er vel vak-
andi, kastar hann laugkóngnum í ásinn, til þess að fyrirbyggja
ósköpin. Þegar laufi er spilað í annað sinn, verður Vestur að
taka á drottninguna. Sú vörn er engan veginn sjálfsögð, en
óneitanlega skemmtileg tilgáta.
50 VIKAN 16-tbl