Vikan


Vikan - 06.06.1968, Page 29

Vikan - 06.06.1968, Page 29
dauðþreyttur ó þessum vélritunar- stúlkum, sem lóta hann ekki í friði, það hefur hann sagt mér. Og hann er alsæll, þegar hann er kominn heim til mín. Það vill nefnilega þannig til að það er ég sem hann elskar! — En gótt, sagði fröken Hellman glaðlega. — Við erum svo nókomin hvort öðru, að við getum lesið hugsanir hvors annars. Við eigum dósamlegt heimili og höfum óhuga ó sömu hlutunum. Hann er ókaflega hrif- inn af blómum, og tekur þótt í frækaupum með mér. — En sniðugt, sagði fröken Hell- man og hló. — Ég ætla að biðja yður að gjöra svo vel og lóta hann f friði. Skiljið þér það? Rut var orðin skrækróma, rödd hennar var hvöss. — Ég ætla að lóta yður vita að ég ó manninn minn ein! Fröken Hellman stóð ó fætur. Hún var hóvaxin og grönn, og hún virti konuna fyrir sér andartak. Síð- an gekk hún að dyrunum og opn- aði þær upp ó gótt. Þegar hún var orðin ein, var hún lengi hugsi. Það kom mildur svipur ó laglegt andlitið. Kurt Björk, hugsaði hún. Auðvitað vissi hún hver hann var, hún hafði tek- ið eftir honum í lyftunni og mat- stofunni, en aldrei talað neitt við hann. Hún vissi að hann var kvænt- ur, en slíkri konu . Vesalings maðurinn. Heimilislífið hlaut að vera honum hreinasta kvöl . Hún opnaði bókina með upp- lýsingum um starfsfólkið. Svo valdi hún númerið hans. — Björk verkfræðingur? sagði hún, og röddin var mild og svo- lítið hós. — Jó, það er ég. — Þetta er Birgit Hellman f út- flutningsdeildinni. — Ja-ó. Hann hafði þægilega og hljómfagra rödd. — Þér hafið víst bók sem ég ó f fórum yðar. Húsbóndi minn gleymdi henni ó félagsfundinum. — Jó, ég stakk henni óvart í töskuna mína. Ég bið þúsundfaldr- ar afsökunar. Ég ætlaði að senda hana til yðar, en er bara ekki bú- inn að koma þvf f verk. — Ég hef betri tillögu. — Jæja, hver er hún? Hann virt- ist varkór, en alls ekki óhugalaus. — Þér hljótið að aka framhjó íbúðinni minni ó heimleið, — jó, ég veit hvar þér eigið heima, sagði hún, og hló glaðlega. Ég só það þegar ég athugaði símanúmerin. Þér ættuð að Ifta upp til mfn þeg- ar þér akið framhjó. Hvernig væri það? Ég býð þó upp ó glas. Turnherbergið Framhald af bls. 15. Hún tók hann niður, en þótt sólin skini inn um gluggan var Qþægi- legt að vera hér. Það var ekki laust við að höndin skylfi og hún átti erfitt með að koma þessum stóra lykli í skráargatið, en að lokum lánaðist það. Hún opnaði dyrnar og sté inn. Hefilspónahaugurinn virtist ekki hafa verið snertur. Hún gekk þangað, dró fram pinkilinn og vatt utan af honum. Jú, skó- pokinn var þarna ennþá og ekk- ert hafði verið hreyft. Hún tók skópokann og sneri sér við til að fara. f sama bili sá hún dyrnar lokast. Hún kipptist við, þaut til og þreif í handfangið. Svo stóð hún eins og freðin og starði í dyrnar, því hún heyrði greinilega að lyklinum var snúið í lásnum. Hún rykkti í hurðarhúninn og hrópaði eins hátt og hún gat: — Nei, ekki læsa! Ég er hér! Opnið! Opnið aftur! Ekkert heyrðist. Hún hélt niðri í sér andanum og hlustaði, ekk- ert heyrðist. Ekkert fótatak í stiganum, alls ekkert. Þá missti hún alla stjórn á sér, lét hnefana ganga á hurðinni og hrópaði þangað til hún varð svo hás að hún heyrði ekki í sjálfri sér lengur. Samt leið löng stund áður en hún hafði sig í að horf- ast í augu við sannieikann. Að einhver hafði læst hana viljandi inni og farið sína leið. Enginn heyrði til hennar, héð- an úr turninum. Hve mikið sem hún æpti myndi hljóðið ekki ná til neins. Hún var fangi. Fangi í grátturninum. Hún hné á gólfið, lokaði aug- unum og andaði djúpt til að reyna að jafna sig og koma lagi á hugsanirnar. — Hver gat hafa fylgt henni eftir og læst hana hér inni í turnherberginu? Líklega var það sama rnanneskjan og myrt hafði föður hennar og sá sem þegar hafði framið eitt morð myndi örugglega ekki hika við að skilja hana eftir hér til að deyja. Sama óhugnanlega dauðdaga og kon- urnar og börnin, sem soltið höfðu í hel i þessu turnherbergi, fyrir þrjú hundruð árum. Hún reis á fætur og rykkti í dyrnar, eins og hún vænti þess að þær opnuðust fyrir einhvert kraftaverk. Hún átti að „hverfa“ aftur eins og þá — fyrir ellefu árum — það hlaut að vaka fyrir morð- ingjanum. Hún þaut út að turngluggan- um og leit út, en í þá áttina var ekkert annað en illa hirtur runnaskógur og mýrin. Hún settist snöktandi á gólfið með bakið upp að veggnum og höfuðið á hnjánum. Klukku- stundirnar liðu og það tók að skyggja, dimmdi meir og meir. Henni var farið að verða kalt. Handleggir og fætur urðu eins og klakadrönglar, henni var jafn- kalt og í þokunni á mýrinni, en þá hafði hún vitað að það myndi taka enda fyrr eða seinna, bara ef hún biði róleg. Nú átti hún enga von. Niðurlag í næsta blaði. KJOLA- EFNI.. ÍKjðUjfife&Ufc LAUGAVEGI 59 SlMI 18647 ' N I l\l l\i I tí Tl BÍLSKÚRS HURÐIR ýhni- & tftikurl/> H □. VILHJALMSSDN RÁNAREÖTU 15! SÍMI 19669 í2. tti. VIKAN 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.