Vikan - 06.06.1968, Side 47
w
KERFILL
Sé um litla ræktun að ræöa, má nota litla kassa til aJB sá í sem vemireit, draga
plastpoka yfir og hafi veriö vökvaö lauslega áöur, ]>arf ekki aö vökva undir
plastinu fyrr en plönturnar eru aö byrja aö lcoma upp. Þær eru síöan færöar í
litla moldarpotta, sem settir eru beint niöur í jöröina, fiegar réttur tírni er
kominn til þess. Pottarnir leysast upp í jöröinni og ræturnar smjúga hægleg i gegn.
GRÆNKÁL
Grœnkál er sérlega bætiefnaríkt og
hefur mikiö næi'ingargildi. Þaö má
dreifsá því snemma á vori og tekur
baö 7—8 vikur aö veröa aö lágri
breiöu af grænum blööum. Sé þaö
sótt til daglegrar notkunar í garöinn
ætti ekki aö skera alla jurtina, héldur
tína neöstu og fullvöxnu blööin og
leifa jurtina þannig aö vaxa áfram.
Því má líka sá i sól- eöa vermireit
og gróöursetja svo í raöir meö 50 cm
millibili og 25 cm bili milli jurta.
Grænkál getur staöiö úti fram á vet-
ur og þolir frost.
SPÍNAT
Spínat er auöræktaö og fljótvaxiö á
bersvœöi, og má tína af því blöö 6—8
vikum eftir sáningu. Beztu blööin eru
bau, sem sitja neöarlega og sjálfur
blaáhrifillinn fyrir ofan rótina. Blöö-
in út frá blómstönglunum eru ekki
eins góö. Þaö vex fljótt úr sér og
visnar, þess vegna er gott aö sá til
bess nokkrum sinnum á sumri. Gott
er aö sá þvt í raöir eöa dreifsá og
þurfa elcki aö vera nema 5 cm bil
milli plantna. Afbrigöiö Kongen av
Danmark þykir liafa hafa gefizt vel
hér á landi.
.PIPARMENTA
OG HROKKINMENTA
Báöar tegundir þrífast liér vel. Venju-
lega fjölgaö meö skiptingu. Blómin smá
°g blá aö lit. Blööin notuö í mat, t.d.
hlaup meö kjöti og t ýmsa drykki.
VERMIREITUR
Aöállega tvö afbrigöi, hrokkinblaöákefill og álmennur kefill. Getur vaxiö í
skugga og fremur þurrum jarövegi. SáÖ á bersvœöi og þann síöarnefnda má
fara aö nota 6—8 vikum eftir sáningu, en hinn nokkru seinna. Blööin eru skorín
af og jurtin látin hálda áfram aö vaxa. Þegar hann fer aö blómstra veröa blööin
ekki eins meyr, þess vegna er bezt aö sá tvisvar á sumri, til þess aö geta notaö
hann fram á haust. Hægt er aö sá kerfil í kassa seint á sumri og nota þær
Plöntur um veturinn. Kassarnir þá látnir standa í birtu og yl.
SPÁNSKUR
KERFILL
Hónum má bæöi dreifsá og
fjölga meö skiptingu, venjulega
sáö snemma vors eöa aö hausti,
því frœiö liggur í dái um vet-
urinn. Bezt er aö sá í sólarreit
og ungjurtum háldiö á góöum
staö um sumariö, en ársgömlu
plönturnar síöan gróöursettar
þar sem þær eiga aö standa,
millibil ca. jO cm. Blaöavöxt-
urinn veröur meiri, ef blóm-
stönglarnir eru skornir burt, en
fái þeir aö standa, sáir plantan
sjálf og þarf aö hafa hemil á
því. Ræktaöur vegna blaöanna,
en í Frákklandi er rótin lika
notuöu, soöin í súpur.
PIPARROT
Þaö getur veriö prýöi aö piparrót, en þær blómstra
hvítum blómum. Þeim er fjölgaö meö rótaröng-
um, stundum haföar sem eins árs jurtir eöa
látnar standa 2—3 ár á sama staö. Aöálrótin er
tekin til notkunar og 'hliöarrótunum safnaö til
niöursetningar eöa látnar standa áfram. Sé þeim
safnaö saman, eru þær geymdar i mold úti eöa
sand inni á köldum staö. SáÖrœtur ættu aö vera
aö gildleika líkt og litli fingur og mega vera állt
aö kO cm langar, en ekki styttri en 30 cm. Rœt-
urnar eru settar á MiÖ niöur, efri endinn lítiö
eitt upp á viö, en sá neöri niöur á viö, efri endinn
3 cm undir yfirboröi. Hæfilegt bil er 50 cm miUi
róta. AÖalrótin, sem notuö er, ætti aö vera nokk-
uö jafndigur aö ofan og neöan og ekki meö og
mörgum rótaröngum. Þess vegna er bezt einu
sinni á sumri aö losa moldina viö rætur ungu
plantnanna og strjúka þær meö ullartusku skammt
fyrir neöan blööin og eins langt og veröur komizt
niöur, en þó ekki skeröa aukarótirnar, sem eiga
aö vaxa niöur.
22. tbi. VIKAN 47