Vikan - 22.08.1968, Síða 21
mann sinn inn í þau líka, en Ciano var alltaf
tregur. Einu sinni, þegar hún var að reyna að
koma ó samningi milli Ítalíu og Þriðja ríkisins,
sagði maður hennar: — Þú ert að ýta Italíu út
í cgæfuna. Við hvorki þurfum eða viljum stríð.
Við höfum ekki einu sinni róð ó því að fara í
stríð.
Hitler hafði oft hitt hana, og það var sagt að
einu sinni hafi hann sagt: — Edda Ciano greifa-
frú er mjög hættuleg kona, en hún getur gert
Þýzkalandi gagn, ef hún er tekin á réttan hátt.
Edda var mjög glöð yfir þeim móttökum sem
hún fékk í hvert sinn sem hún kom til Þýzka-
lands, og gekkst upp við smjaðrið. Hún vildi koma
ó stríðssamningum milli Italíu og Þýzkalands, og
þegar faðir hennar var hikandi, var hún óþreyt-
andi að lýsa því fyrir honum hve ókjósanlegt
það væri að sameinast Þýzkalandi. Hún talaði
um Itali, sem bjuggu í Austurríki og óttu erfitt
uppdráttar, og Mussolini var eiginlega reiðubú-
inn til að segja Austurríkismönnum strfð ó hend-
ur, þegar Hitler varð fyrri til.
Edda vildi styðja Þjóðverja með róðum og
dáð, en faðir hennar var hikandi og eiginmaður
hennar vildi hvorki heyra Þriðja ríkið eða nokk-
urt stríð nefnt ó nafn. En vald hennar yfir Musso-
lini var mikið. Þeir sem bezt þekktu til héldu
því fram að hún hefði átt sök ó því að Musso-
lini tók þátt í stríðinul
Snemma ó stríðsórunum heyrði Edda að ein-
hver ítali hefði orðið fyrir slæmri meðferð f
Þýzkalandi og samstundis sendi hún Hitler harð-
orð mótmæli, og Hitler svaraði að framvegis
yrði hverjum Þjóðverja sem móðgaði ítala, al-
varlega refsað. . . .
Mussolini bað hana að halda því leyndu að
einhverjir ítalir hefðu orðið fyrir óþægindum í
Þýzkalandi. Það var farið að bera ó ótta hjá al-
menningi á Ítalíu yfir vinóttunni milli Mussolin-
is og Hitlers, og Mussolini vildi ekki leggja
brenni að því bóli. Ciano greifi var í algerri mót-
stöðu við einræðisherrann, en hann varð að hlýða
skipunum tengdaföður sfns. . . .
Síðar, þegar Ciano greifi sat f fangaklefa og
beið dauðans, gat hann þess í hinni frægu dag-
bók sinni að Edda hefði sýnilega ekki þann hæfi-
leika að hugsa skynsamlega.
,,Það er synd að Edda, sem annars er mjög
greind, hefur ekki hæfileika til að hugsa skyn-
samlega." Ciano, eins og aðrir mótstöðumenn
Mussolinis, vissi vel hvern þótt Edda átti í samn-
ingunum við Hitler.
Ciano gat ekki leynt hatri sínu til Þjóðverja,
og f júlf 1942 ólasaði Edda manni sínum opin-
berlega fyrir það og sagði og honum væri það
hollast að halda slíku hatri til bandamanna ítala
leyndu.
Ciano, sem var utanríkisróðherra, var sviptur
stöðunni, eftir skipun frá Hitler, og í þetta eina
sinn neitaði Mussolini að hlusta ó Eddu, þegar
hún kom til hans til að biðja hann um að setja
mann sinn aftur í embættið.
Það bezta sem Mussolini gat gert fyrir Ciano,
var að skipa hann sendiherra við Vatikanið.
Þetta var auðvitað lægri staða en hann hafði
óður haft og Eddu fannst erfitt að fyrirgefa
manni sínum þetta, því hún kenndi hatri hans til
Þjóðverja um stöðumissinn.
TEKINN TIL FANGA AF GESTAPO
í ágúst 1943 fékk Mussolini skipun um að
framselja Ciano í hendur Gestapo, sem höfðu
hann í fangelsi í þrjá mónuði. Þó vissi Edda að
endalok hans voru ekki langt undan, og f fyrsta
sinn, sfðan hún giftist Ciano, var hún hrædd.
Það hafði eitthvað skeð innra með henni sjálfri,
sem hún hafði ekki vald yfir. Hún flýtti sér til
föður síns til að biðja hann ósjór, en Mussolini
hafði læst sig inni í einkaíbúð með ástmey sinni,
og neitaði að taka ó móti Eddu.
Með þessu féll sá heimur, sem hún hafði
skapað sér, til grunna. Henni var sagt að eigin-
maður hennar yrði tekinn af lífi, ekki af nasisf-
um, heldur af fasistum, flokksmönnum föður
hennar. Hún hraðaði sér til Verona, til að heim-
sækja mann sinn í fangelsið. Þaðan fór hún
aftur til föður síns, til að biðja hann um grið
fyrir mann sinn. En faðir hennar hélt sig ennþó
í einkaíbúðinni, hjó óstmeynni og neitaði aftur
að tala við dóttur sína. Hún grátbað þess að
hann vildi veita viðtöku bréfi, þar sem hún bað
fyrir lífi mannsins síns. . . . Hún sagði að þau
skildu fara af landi burt, og fór ekki fram ó
neitt annað en að maður hennar fengi að halda
Iffi. Hún minnti föður sinn ó vináttuna við tengda-
föður sinn, sem lézt órið 1938. En Edda bað
órangurslaust.
Þá heimsótti hún Rachele, móður sína, en
Donna Rachele vildi ekkert heyra um vandræði
Eddu. Hún hafði sjálf nóg að hugsa og nóg
vandamól við að stríða. Hún vissi að hún og
fjölskylda hennar sótu á púðurtunnu, sem gat
sprungið f loft upp hvenær sem var og að eig-
inmaður hennar ló í örmum annarrar konu.
í janúar 1944, meðan Edda var f stöðugri
baráttu fyrir lífi hans, var Ciano skotinn af fas-
istum, eftir skipun fró Mussolini, sem aftur fékk
sfnar fyrirskipanir fró Gestapo.
Konan, sem einu sinni hafði lótið sig dreyma
um að verða drottning ítala, var nú niðurbrot-
in ekkja, með þrjú föðurlaus börn. Faðir þeirra,
eiginmaður hennar var kallaður landráðamaður,
en hún, sem loksins var farin að sjó hlutina í
réttu Ijósi, vissi að hann var ættjarðarvinur, en
faðir hennar svikari við föðurland sitt.
UMBERTO KONUNGUR REKINN ÚR LANDI
Edda átti eftir að upplifa það að sjó Umberto
konung, hrjóðan og niðurbrotinn mann, gerðan
landflótta. Hún só konunginn, sem hún einu
sinni hafði óskað eftir að giftast, fara f útlegð
til Portugal, og drottninguna, Mariu-José, fara
til Sviss. En Edda brosti ekki einu sinni. Spá-
dómur hennar hafði rætzt, en það veitti henni
enga gleði.
Hún var sjálf andlega og líkamlega vanheil
kona.
Hún só aldrei föður sinn eftir þetta. Hún vildi
heldur ekki sjá hann. Hún hataði manninn sem
veitti henni lífið.
Hún eyðilagði alla hluti, sem minntu ó föður
hennar, og síðan hefur hún lifað sem einbúi.
Hún hefur litla minjagripaverzlun ó Capri, þar
sem hún einu sinni var á brúðkaupsferð. Nú
er hún 58 óra.
Hún grét, þegar hún las sfðustu orðin, sem
Ciano greifi skrifaði f dagbók sína — Ég skulda
konu minni mikið. Þegar sorgin barði að dyr-
um, reyndist hún sterk, örugg og tryggur fé-
lagi ...
Það var eitt sem hún gat gert fyrir manninn
sinn lótinn. Hún komst yfir dagbók hans og gat
smyglað henni úr landi, til Sviss, þar sem hún
var svo Ijósprentuð og varðveitt.
Sagan segir að Edda hafi sjólf smyglað bók-
inni úr landi, með því að fela hana innan klæða,
og svo komst hún yfir landamærin með þvf að
segja að hún væri barnshafandi.
Það getur verið að þetta sé satt, Edda hefur
hvorki játað þvf eða neitað. En þetta var þótt-
ur hennar f því að koma hefndum yfir manninn
sem eyðilagði vonir hennar og framtíðardrauma,
og tók lífið af manninum, sem hún elskaði, þótt
hún hafi alltof seint borið gæfu til að finna
þaS ...
☆
33. tbi. VIKAN 21