Vikan - 24.10.1968, Page 3
r
rviKII DDn?
Jrinu Dnuð
\
IÞESSARIVIKU
PÓSTURINN Bls. 4
DAGLEGT IIEILSUFAR Bls. 6
MIG DREYMDI Bls. 7
VIKAN í MAROKKÓ Bls. 8
SAGA FORSYTEÆTTARINNAR Bls. 12
IIUNDUR FANGANS BIs. 16
ÁTJÁN STUNDA VINNUDAGUR BIs. 18
SÆLURÍKI FRÚ BLOSSOM Bls. 20
SÍÐAN SÍÐAST BIs. 22
SAGA BÍTLANNA Bls. 24
VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 46
VÍSUR VIKUNNAR:
Heimurinn lagast heldur smátt
og hæg er sóknin í friðarátt
öflugar þjóSir í illum ham
ennþá berjast í Vietnam.
Rússarnir líkir sjálfum sér
siga í vestur rauðum her
aðrar þjóðir að frelsa frá
frelsi sínu og æðstu þrá.
Ástandið sýnist ennþá bágt
og alls staðar kvartað hátt og lágt
um saltfisk jafnvel í seinni tíð
suðrænir kaupmenn hefja stríð.
ÞAÐ STÓÐ í BLAÐINUj: - '
„Vilja ekki einhverjir smiðir taka að sér að láta tvær hurðir
og lítið þil á gamla Kópavogshælið, svo líft verði í því í vetur.
Þessi grindahjallur heldur hvorki vindi né vatni og er því
ekki íbúðarhæfur, nema sem sumarbústaður í góðri tíð. —
Sími 41506.“ Auglýsing í Vísi 7. okt.
FORSÍÐAN:
rNffSTD
Nancy Sinatra nýtur vinsælda sem dægurlagasöngkona, þótt
sumir vilji meina, að hún eigi frægð sína fyrst og fremst að
þakka föður sínum, Frank Sinatra. En nú hafa bæði systkini
hennar, Frank yngri og Tina, ákveðið að feta í fótspor systur
sinnar og föður. Foreldrar þeirra skildu fyrir nítján árum. —
Frank kvæntist síðar leikkonunni Mia Farrow, en eru nýskilin.
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöa-
tnaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson.
Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 —
35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. Áskriftarverð er 400 kr.
ársfjórðungslega, eða 750 kr. mlsserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst.
„Það var rigning, þegar við
komum til Taípei, en þó lend-
ingarfært. Það var eins gott,
því að Formósa er aðeins
22.000 ferkílómetrar og venju-
lega sama veður á eynni allri.
Þegar ekki er hægt að lenda
þar, verður því að fljúga til
Okinava eða Hongkong, sem
er æðispölur til hvors staðar-
ins sem er. Auðvitað væri
stytzt að bregða sér yfir sund-
ið til Kína — það er hundrað
og fimmtíu mílur, þar sem
það er mjóst — en flugmenn
China Airlines, sem er flug-
félagið þeirra á Formósu,
myndu víst telja öllu skárri
kost að steypa sér beint í sjó-
inn.“
Þannig hljóðar upphafið að
viðtali við Ólaf Agnar Jóns-
son, yfirflugvélstjóra Loft-
leiða, Steiktir ánamaðkar í
liátíðamat. Ólafur hefur dval-
izt sex vikur á Formósu og
segir frá dvöl sinni þar.
í næsta blaði birtum við
einnig fjórar myndasíður af
Tízkunni 1969, ásamt stuttu
viðtali við Pálínu Jónmunds-
dóttur. Þá birtist síðasti þátt-
urinn í greinaflokki Helga
Sæmundssonar í dagfari nú-
tímans, Nútíminn á Njálu-
slóðum.
Þar geyr ei hundur né gal-
ar hani. nefnist grein um
Lettland; einnig er grein og
myndir frá Brússel og ótal
margt fleira.
42. tbi. VIKAN 3