Vikan - 24.10.1968, Blaðsíða 8
^______KIKflN í MAROKKO
LIFDU UEL í DOO
OLLOH.
SERUI11
moRounoooinn
Það hefði þótt fyrirsögn hér
fyrr á öldum, hefði það spurzt
að einhverjir íslendingar færu
fríviljugir suður í Barbarí —
þeirra á meðal meira að segja
telpukorn úr Vestmannaeyjum,
eins og hundtyrkinn herjaði nú
þar! En svona var það nú samt,
við fórum þangað þrjú saman
hér ofan af íslandi og það okk-
ur til skemmtunar.
Þessu fylgir nokkur forsaga,
eða réttara sagt upprifjun fyrir
trygga lesendur Vikunnar. Fyrir
vænu ári var getraun hér í Vik-
unni, þar sem aðalverðlaunin
voru ferð fyrir tvo til Marokkó
og vikudvöl þar. Að þessum
verðlaunum stóðu þrír aðilar:
Flugfélag Islands, belgíska flug-
félagið SABENA og Marrokk-
anska ferðaskrifstofan.
Þegar dregið var, kom upp
hlutur Elínar Tómasdóttur,
Sauðárkróki. Ýmissa hluta vegna
gat hún ekki farið í ferðina í
fyrra, eins og reiknað hafði ver-
ið með, og var henni þá frestað
til haustsins 1968. Og um miðj-
an september lögðum við af stað
með Gullfaxa Flugfélagsins, El-
ín, frænka hennar Steinunn
Gísladóttir úr Vestmannaeyjum,
og sá er þetta ritar. Að ég flækt-
ist með kom til af tvennu: Mar-
okkanar vildu gjarnan fá ein-
hvern skriffinn utan af hinu
kalda fslandi til að skrifa um
hina svörtu Afríku, og eins hitt,
að stúlkurnar eru báðar aðeins
14 ára og því tæplega forsvaran-
legt að senda þær einar í svona
HÉR SEGIR FRÁ
VERÐLAUNAFERÐ TVEGGJA
UNGRA STÚLKNA TIL
MAR0KK0, EN BLAÐA-
MAÐUR VIKUNNAR VAR f
FYLGF? MEÐ ÞEIM 0G
SKRIFAR UM ÞAÐ SEM
FYRIR AUGU 0G EYRU
BAR. VIÐ SEG.JUM í
ÞESSUM HLUTA FRÁ TIL-
DRÖGUM FARARINNAR
0G DVÖLINNI f CASA-
BLANGA, EN GERUM
EINNIG NOKKRA GREIN
FYRIR JÓNASI f HVALNUM
0G FERÐUM HANS.
Texti: Sigurður Hreiðar.
r
•" . (Photo autiddorf ,
Mfl« ' Elin Tomaidottir
f*u ccntre),. Rignanta du
concourt, M. Hrcidar, ' ré-
dacteur «n ^hef.de la re»u«
« Vlkán », «t Mlla Steinunn
Ciiladottir lont accuelllii ó
leur deicentc d'avion par M.
Martcm, rapréientant la SA-,
BENA, et M. Kadiri. délégué
dú mlniitére du Touriime.
SONT 'IoLi/'.NDAISES, collégiennes', blondes, accompa- yL
aymDiithiauc íédacteui én chefde revue. islandnise. et
Snées d’un aympathlque. í édactpui én cheí'de revue, Islandatse, «t
elles sont surtout ravies. Heureu.se3 d’étrc nrrlvécs,.liler uprés-mldl
>u Moroc, invltée3' par l'Ofíicé Natiohal Marocain f du Tourlsme.
Volcl.commem les chnses se spnt passécs : " .
• On Jeu.concoura á été organlaé íut íormt, et comme en lalánde
•a lelaade, dani le cadre de la ' jn a l'alr d'étre « íuté'*. la ré.
eampasne publlcitalre miao aur dactlon de l'hebdomadalre recu:
pied par le Túurlame marocain en quatre mllle bonnes réponaea. C'i-
a» nombreur payi. Ce ]eu coneia- uit beaucoup ! 11 (allalt alre
talt k reconetituer des lettrei une eélectlon et l'on eut recour«
dont l'énaemble formalt lea mou . á. ce qul ee falt encore de mleut
« Offlce Natlonal du - Tourlimr ilane le genre : un tlrege au aort
Uarocalh » éb * SABENA >. (KaUoti dans un... grand chapeatl. Dn
’eoclale da *1« compaimle'.aérlenne) maln bénle da« dlauz sortlt l'en
I Dana la rerua XamUUla ■* VI. reloppa de Mlle xiln Tomasdotttf
zan », trfa lue en Ielánde, U fal- „ue noua tirae* nrrlrer hler d<
lait découprr une ' lettre chaquy ‘iReykJarlk. aCcompaguée d'une 'eu
ecmalne. Ceet alnal qu« le putzpt né-Xllle de ea •familie. Mlle Stetn.
. .»ii i.i- ' ■ «< ...............t-. unn. Olcladottlr, et tle M. Slgurdur
. Hieldar. rédacteur en -cheí. de le
' -rerue précltée. "**
AccuelUIee par M. Kadlrl, délé-
gué du miniitéra du Tourlame et
M. Marten*. Kprésentant la 8abe
•u Maroc, noa deux demolael.
iei. Ageei reepectirement de 14
• L3 ans, ront pffectuer un aéjou:
dune semaine au Maroc, rieltant
Pour leur plui grand plalelr lei
• grandee rUlel du Royaurae.
Céet blen 'entendu lá premlére
fols que cea charman'.ei pereonhee
1 ; rlennent au Maroa - et, aQrement
i ..cJJe* fero&t daa -enrieuMs parm
1 le* petttea Camaradea de claeee
; loiiqu'ellea raconteront leur mer,
• .feUJeux roraxe. Dn peu intiml-
' diéé'.href par taht de bonne cban]
; ile/ cllée noui ont :'.pendant lalt
i ,part de leur grande Jole. se pro
. Wjtant'blen de falre large prorr.
. **loh, de‘ eourenlri matéflel*. «t
;'n4orattf.'car Il'faut' bletr le dlre*
bcaucoup da petite* fllle* dt> mon-
/Vi, slmknlant k lour't)Iáce,
-LAVIGIEMAR0G1ÚN|-
A TRAVEPS CASABL
M B0NJ0UR DE REYKJAVIK !
Deux jeunes Islandaises. lauréates d’un concours
t organisé paríl’ONMT et la SABENA sont arrivécs hier i
Við komuna til
Marokkó var
okkur tekið mcð
fréttamönnum og
ljósmyndurum.
Hér er sýnishorn
af útkomunni.
8 VIKAN 42- tb>'