Vikan


Vikan - 24.10.1968, Qupperneq 32

Vikan - 24.10.1968, Qupperneq 32
ALGJÖRLEGA SJÁLFVIRK 10 ÞVOTTAKERFI: 1. Suðuþvottur, mjöj; óhreinn (með forþvottl). 2. Suðuþvottur, venjulegur (án for- þvotts). 3. Mislitur þvottur (suðuþolinn) (bómull, léreft). 4. Gerfiefni — Nylon. Diolen. o. þ. h. (án þcytivindu). 5. Mislitur þvottur (þolir ekki suðu) (án þeytividnu). 6. Mislitur þvottur (ekki litfastur). 7. Viðkvæmur þvottur (Acetate, Per- (án þeytlvindu). 8. Ullarefni (kaldþvottur). 9. Skolun. 10. Þeytivinda. B T H þvottavéiin er sterk og traust, hún er ein ódýrasta þvottavél sinnar tegundar. Vélin er sér- staklega auðveld í stillingu, hljóðlát og fyrirferðar- lítil. Hún tekur 5 kg., „veltiþvær“ fram og til baka skolar 5 sinnum og þurrvindur. Vél'ina má bæði fast- eða laustengja og hentar því vel í eldhús eða á bað. Leitið ávallt upplýsinga fagmanna og álits eigenda, B.T.II. áður en þér veljið þvottavél. Vér sendum yður að kostnaðarlausu myndlista og íslenzkar notkunarreglur. Patreksf jörður: Valgeir Jónsson rafv.m., Aðalgötu 17. ísafiörður: Raft.v. Póllinn, Aðal- stræti 9. Blönduósi: Verziunin Fróði. Sauðórkrókur: Verzlunin Ratsjá. Akureyri: Raftækni, Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1. Húsavik: Grírnur & Arni. Vopnafjörður: Hreinn Sveinsson, rafv.m. Eskifjörður: Helgi Garðarsson, rafv.m. Hornafjörður: Raft.v. Kristall s/f. Vestmeyjar: Raft.v. Kjarni s/ff. Rangórvallasýsia: Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. Selfoss: Raflagnir s/f, Tryggva- götu 1. R A ,-F f H I RAFIÐJAN HF. VJ VESTURGÖTU 11 ^ SÍMI 1 9 2 9 4 Hundur fangans Framhald af bls. 17 henni til hliðar, svo hún féll. Við hin stóðum eins og lömuð. Donat kyngdi og renndi aftur hendinni yf- ir höfuð sér. — Hreysikötturinn sagði við Antek: — Ég tel upp að tíu, ef þú verður ekki búinn að segja okk- ur hvar hundurinn er, þó verðurðu skotinn, og þú skalt ekki lóta þig dreyma um það að þessir Þjóðverj- ar standi ekki við orð sín! En óður en hann byrjaði að telja hrópaði — Gætuð þér ekki náð í ein- hvern sem er svolítið fúsari? móðir Anteks: — Hundurinn er í hlöðunni! Aftur þagnaði Donat, en svo sagði hann, svo lágt að það heyrð- ist varla: — Ég gleymi aldrei augna- ráðinu sem Antek sendi móður sini, eins og hún hefði svikið hann. Þetta var eitt af þeim augnablikum þegar sálin frýs. Þá spurði Hugh, einkennilega áfjáður: — Heldurðu að Antek hefði þagað? — Ég veit það ekki. Þegar ég spurði hann að því seinna, sagði hann einlæglega að hann vissi það ekki sjálfur. En þá hafði ég það á tilfinningunni að Pani væri honum jafn mikils virði og fjölskylda hans, og að hann hefði aldrei sagt til hennar. Eftir að móðirin hafði sagt til hundsins, sagði hreysikötturinn: — Þið þykizt vera sniðugir þess- ir bændur. Dauðu hundarnir ykkar eru alltaf lifandi í hlöðunni. Svo var faðirinn sendur til að sækja Pani. — Var hún hreinræktuð? spurði Libby. Donat hristi höfuðið. — Hún var bastarður. Við vorum viss um að Þjóðverjarnir myndu skjóta hana. Antek var auðvitað alveg óður. Hann fór að grátbiðja túlkinn um að Pani yrði þyrmt, sagði að hún væri dásamleg skepna, þótt hún væri ekki hreinræktuð. Það var voðalegt að horfa upp á hann. Þetta atferli vakti forvitni Þjóðverj- anna, og þeir spurðu hreysiköttinn hvað um væri að vera. Svo kom Pani. Ég veit ekki hvernig ég á að lýsa henni. Hún var stór, stærri en venjulegur úlfahundur, kjálkar og kjaftur voru líkast og á Stóra Dana. Hún var brún, snögghærð, með langt skott. Við höfðum oft brotið heilann um upprunalegt kyn henn- ar. Við vissum ekkert um það. Antek hafði fundið hana á flakki, þegar hún var hvolpur. Það var greinilegt að hún hafði einkenni margra hundategunda. En gegnum alla þessa blöndun var það auð- séð að hún hafði erft beztu eigin- leika frá öllum forfeðrunum. Augu hennar voru svo greindarleg og báru vott um athygli, þegar hún horfði á mann, svo ótrúlegur þrótt- ur og reisn yfir göngulagi hennar, að það var eiginlega hægt að sega að hún væri konunglega tignarleg. Það var enginn efi á því að Þjóð- verjarnir veittu henni mikla athygli. Antek hætti ekki að biðja fyrir henni. Hann bað túlkinn að sjá til þess að hún yrði leidd fyrir yfir- mennina, svo þeir gætu séð að hún væri ekki afsláttardýr. Hann sór við alla dýrlinga að hún gæti lært allt sem þeir vildu, og að hún yrði trygg allt til dauðans. Að lokum var eins og liðþjálfinn tæki málið til athugunar. Þeir fóru með Pani. Hugh spurði: — Reyndi tíkin ekki að streytast á móti, þegar hún var sett upp í bílinn? — Nei, en það var vegna þess að Antek hljóp upp í bílinn og kallaði á hana. Hann sagði liðþjálf- anum að þeir þyrftu ekki að setja munnkörfu á hana, en liðþjálfinn heimtaði að það yrði gert, svo Ant- ek setti hana sjálfur á Pani. Svo vafði hann örmunum um háls hundsins og talaði við hana stund- arkorn. Þegar hann stökk niður úr bílnum, grét hann eins og barn. Libby spurði: — Var nokkuð sam- ið um það að þeir ætluðu að láta Antek vita hvað gert yrði við Pani? Donat brosti. — Sigurvegarar þurfa ekki að sýna ti11itssemi. Ant- ek vissi ekki annað en að þetta væri síðasta kveðja. Hugh sagði; — En ég gizka á að r \ H1IAR ER DRKIN HANS NÓA? Það er alltaf sami leikur- inn í henni Yndisfríð okk- ar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góðum verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verðlaunin eru stór kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðand- inn er auðvitað Sælgætis- gerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verð- launin: Áslaug Sturlaugsdóttir, Hafnargötu 52, Kcflavík. Nafn Heimili Örkin er á bls. Vinninganna má vitja í skrif- stofu Vikunnar. 42. V______________________________; 32 VIKAN 42- tbl-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.