Vikan


Vikan - 24.10.1968, Qupperneq 33

Vikan - 24.10.1968, Qupperneq 33
Verið örugg — Rauðu Hellesens rafhlöðurnar svíkja ekki Transistor—Rafhlöður Z)A«i£aAvcíaA- Á/ Raftækjadeild Hafnarstræti 23 Sími 18395 sú hafi raunin ekki orðið, þetta var ekki síðasta kveðjan? — Nei. Átta mánuðum síðar hitl- um við Pani aftur. Það kom til vegna þess að Antek, bróðir hans og ég höfðum gengið í mótspyrnu- hreyfinguna. Við Antek vorum handteknir eina nóttina, þegar við vorum að reka erindi flokksins, sem við vorum í, vegna þess að við vor- um á ferli eftir rökkur, þegar út- göngubann var komið á, og við höfðum ekki vegabréf. Við vorum einn mánuð í fangelsi í Warsjá, en vorum svo fluttir til fangabúðanna í Auschwitz. Til allrar hamingju vorum við ekki hafðir þar nema nokkra daga. Við vorum sendir í vinnubúðir þar sem um þúsund manns voru fyrir. Við vorum látnir vinna við að leggja veg frá nýjum flugvelli að þjóðveginum. Þetta var drepandi erfiði, frá morgni til kvölds, sjö daga vikunnar, og fæð- ið var svo lélegt að það mátti kall- ast kraftaverk að við skyldum ekki verða veikir, það voru aðeins þeir hraustustu sem héldu þetta út, hin- ir voru sendir aftur til Auschwitz. Við höfðum ein blessunarleg for- réttindi, við fengum leyfi til að þvo okkur tvisvar í viku, f mýrarpolli, og við gátum haldið okkur nokk- urn veginn lúsalausum. Jæja, Pani var ekki í vinnubúðunum, þegar við komum þangað, að minnsta kosti urðum við aldrei varir við hana. En einn morgun f ágúst sá Antek hana, í námunda við vinnu- flokk sem var þar skammt frá. Donat þagnaði og renndi hend- inni yfir hvirfilinn, eins og hann virtist gera í hvert sinn sem tilfinn- ingarnar náðu valdi á honum, og röddin var svolítið hás þegar hann hélt áfram. — Ég vildi að ég gæti lýst því fyrir ykkur hvernig Antek leið þetta kvöld. Sjálfur sá ég Pani ekki, þótt við ynnum í sama flokki gátum við ekkert talazt við á dag- inn. Það var ekki fyrr en við vor- um komnir inn í braggann um kvöldið, að hann gat sagt mér það. Hann kom til mín og andlitið á hon- um var svo sorgbitið, eins og hann væri að koma frá jarðarför eina barnsins síns. Svipurinn var tryllt- ur. Hann sagði: — Pani er hér, en hún er búin að gleyma mér! Það tók nokkurn tíma að fá hann til að segja frá. Fyrst ætla ég að segja ykkur frá því hvernig högum þarna var háttað, svo þið skiljið betur það sem ég segi: Hver vinnuflokk- ur var um það bil fjörutíu menn og þeirra var gætt af tveim Kapo- um, tveim SS-mönnum og þrem hundum. Kapo er fangi, sem er vopnaður kylfu og hefur það starf að hafa umsjón með verkinu, þ. e. eins konar verkstjóri, og þeir fá betra fæði og aðbúnað fyrir að sinna þessu svívirðilega starfi. Venjulega voru þetta menn sem höfðu verið í fangelsi fyrir alls konar glæpi, ruddamenni, sem ekki höfðu mannlegar tilfinningar. En þrátt fyrir nærveru þeirra og hinna vopnuðu SS-manna, var ekki Þér sparll með iskriít IfBKAN SkiphQtfi 33 - sími 35320 V-------------------------------- Hatiniíatkatiit INNi ÚTI BÍLSKÚRS SVALA HURÐIR ýhHi- l* ýtihuriir H D. VILHJÁLMSSDN RÁNARGDTll 15? SÍMI 19669 NÚ ER AUÐVELT^ AÐ ENDURNÝJA ELDHÚSIÐ HINGAÐ TIL hafa slíkar endurbætur kostað mikið rask, sem margar hús- mæður vilja hlífa sér við. Nú er allt breytt. Við tökum gömlu innréttinguna niður og setjum upp nýja og nýtízkulega, inn- flutta innréttingu — allt á tveim dögum. Við breytum ekki heimilinu í trésmíðaverkstæði á meðan og þér undrizt, hvað eldhúsið gerbreytirst, hvað íbúðin breytist og hvað störfin verða ánægjulegri. Allar okkar innréttingar eru úr harðplasti í miklu litaúrvali og þér getið fengið eldavél, uppþvottavél og ísskáp frá sama framleiðanda. Verðið er mjög hagstætt. HÚS OG SKIP Ármúli 5 — Símar: 84415—84416 42. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.