Vikan


Vikan - 24.10.1968, Page 48

Vikan - 24.10.1968, Page 48
Hér á undan hefur frystikistum og skápum veriö lýst nokkuö og hvaö rétt vceri aö athuga viö kaup fieirra. Nú veröur haldiö áfram og talaö um hvernig fara eigi meö matvælin áö- ur en ]>au eru sett í frystinn, hve lengi þau mega geymast og hvernig bezt sé aö matreiöa þuu eftir aö þau eru tekin út.................. Mut má aldrei frysta aftur, eftir aö hann hefur einu sinni þiönaö. Iiann er viökvœmari fyi'ir skemmdum eftir frystingu, og af þeirri ástœöu er einnig ráölagt aö matreiöa hann strax ef því veröur viö komiö, sumar vöruteg- undirnar jafnvel frosnar, svo aö þær hdldi gœöunum. Hér á eftir er sýnd tafla yfir áætl- aöan geymslutima ýmissa matvæla, en á því getiö þiö ekki eingöngu markaö hve áríöandi þaö er, aö geyma þœr matartegundir, sem þiö f rysi'iö sjáljar, ekki of lengi og þá athuga vel aö byrja alltaf á elztu pökkunum, heldur einn- ig hve gamlar þær mega veröa í frystikistum verzlananna. Þaö er alveg víst, aö geymslu- tíminn fer þar stundum langt fram úr því, sem æskilegt er, \hvort sem þaö er verzlunum aö kenna eöa þeim, sem selur þeim vöruna. Þiö ]mrfiÖ t.d. ekki annaö en athuga þaö nokkrum sinnum, þegar keypt eru hraöfryst fiskflök. Þiö lcaupiö sömu vöruna, í sömu um- búöum og frá sama fyrirtœki, og í eitt skiptiö er hún ágæt, en á. öörum tíma næstum óæt. En þiö hafiö ekkert í höndunum til aö rétta lilut ykkar — enda finnst víst flestum hús- mœörum aö varla muni endurgreiösla (þó hún sé sjálfsögö) bæta upp óþœgindin og leiöindin viö aö bera fram óæta máltíö fyrir svanga fjölskyldu og hafa hvorki tíma eöa hráefni til aö búa til aöra áöur en fólkiö fer aftur til vinnu. Þaö ætti því aö vera krafa neytenda, aö vörur í frysti verzlana séu dagsettar frá framleiöanda. GEYMSLUTÍMI Nautakjöt .................. Kálfa- og svínakjöt ........ Magrir alikálfar og villibráö .. . BlóÖ ...........'........... Fars, hakkaö kjöt, hrá medisterp. Lifur, lirá og lifrarkœfa ... Blóömör, feitur ............ Kjötsoö .................... Rúllupylsa .................. Kjötsulta .................. Magur fiskur ............... Feitur fiskur .............. Grænmeti og ávextir ........ Tilbúnar máltíöir .......... Eggjahvítur ................ EggjarauÖur ................ Formkökur og gerbrauö ...... 48 VIKAN 42- tbl- 10—12 mán. 6— 8 — 8—10 — 9 — 4 — 8— 8 — 5 — 6— 8 — 2— J, — % — 3— 6 — 1 — 10—12 — 1— 3 — 10 — 8 — Til þess að vel takizt til með frystingu, þarf að hafa eftirfarandi í huga 1. Hráefnið þarf nauðsynlega að vera gott og alveg nýtt (nema hvað kjöt þarf stundum að hanga eitthvað, sjó nánar um það síðar). 2. Matvælin séu rétt undirbúin, t. d. þarf flest grænmeti svolitla suðu áður en það er fryst, en um það er rætt í kaflanum um grænmeti. 3. Rétt efni þarf að nota til að vefja utan um matinn og gera það nógu vandlega. 4. Nógu mikinn kulda í byrjun til að matvörurnar nái fljótt tilskildu kuldastigi. 5. Geymslu við 18 stiga kulda. 6. Athuga þarf, hve lengi hver vörutegund geymist í frysti og fara ekki fram yfir það. 7. Þíða þarf kistuna nokkrum sinnum á ári og skápinn venjulega oftar og halda vel hreinum. 8. Maturinn þarf að þiðna og vera matreiddur á réttan hátt eftir frystingu. KJÖT Flest kjöt er iientugt t'il frystingar. Oft er betra aö þaö bíöi nokkra daga áöur en þaö er sett í frysti, þar sem efnakljúfar fá þá tœki- fœri til aö vinna á kjötinu og gera þaö meyr- ara og bragöbetra, en venjulega er talaö um aö láta kjötiö hanga í því skyni og kannast allir viö þaö um fugla- og nautakjöt. MeÖan kjötiö er í frysti eru þessir efnakljúfar einnig aö verki, en aö mjög iitlu leyti. Nautakjöt á helzt aö lxanga í 7—8 daga, kálfakjöt í 3 daga. Svínakjöt, alifuglar og lambakjöt má frysta ca. tveim dögum eftir slátrun, en þá er þaö látiö hanga á köldum staö, í ekki meira en 5 stiga hita. Villtir fugUir, sérstaklega rjúpur, hangi eklci skemur en nautakjöt, jafnvel leng- ur. Kjötiö er skoriö í hœfilega bita og sett í pakka, scm nœgja í eina fjölskyldumáltíö, minni aukapakka má frysta til aö bœta viö, þegdr von er á gestum, og er þaö betra fyrir komulag en frysta nokkra stærri paklca meö þaö í huga, því aö t.d. þriggja kílóa pakki er fullstór fyrir hraöfrystingu. Öll bein, sem ekki nauösynlega þurfa aö fylgja kjötinu, eru skor- in af og úr þeim soöinn kjötkraftur, sem líka er hœgt aö frysta, eftir aö hann hefur veriö kældur. Séu beittir hnífar notaöir veröa flet- irnir á sárinu jafnari og minna rennur úr þeim, þegar þeir þiöna. Oft léttir þaö matreiösluna, ef kjötiö er fryst þannig, aö þaö sé tilbúiö til matargeröar, t.d. skornar kótelettur, bauti og gúllas, hakkaö kjöt mótaö í bollur eöa bauta og ])vílikt, en þannig kjötstykki má setja beint á pönnuna eöa i pottinn án þess aö þíöa þaö. Þaö er því heppilegt aö leggja frystiplast milli \hvers stykk'is, áöur en þvi er pakkaö á venju- legan hátt, en þá er auöveldara aö ná stykkj- unum sundur. Stór kjötstykki veröa aö þiöna áöur en ]>au eru matreidd, annars er hætta á aö kjötiö veröi hrátt innst, þótt þaö sk fullsteikt eöa soöiö aö utan. Gott er auövitaö aö nota kjöthitamæli viö matreiöslu á stórum kjöt- stykkjum. Hve langan tíma kjötiö þarf til aö þiöna fer eftir stærö, en nokkuö stór stykk'i ]>urfa 1—2 sólarliringa í ísskáp og í stofuhita 5—10 tíma. Þegar frosiö kjöt er matreitt, þarf aö gera ráö fyrir nokkuö lengri tíma viö suöu og steikingu. Fuglakjöt er hreinsaö, þvegiö og þerraö vel, og innyflunum er pakkaö sér. Lærum og vængj- um er þrýst vel aö kroppnum, svo aö þaö ríf'i ekki gat á umbúöirnar. Þaö má skera fugla- kjöt í styklci áöur en þaö er fryst, en þá er ráölegt aö taka alla lausa fitu burt. Eigi aö spekka fuglana, á þaö aö gerast eftir aö þeir hafa veriö þíddir. BæÖi heila og skorna fugla má sjóöa eöa steikja án þess aö þiöa þá, en séu lieilir fuglar steiktír frosnir er hætta á aö yzta húöin rifni nokkuö meöan á steikingu stendur. Auövitaö þarf lengri tíma viö mat- reiöslu frosinna fugla og er ráölagt aö þiöa heila fugla a.m.k. til hálfs, áöur en þeir eru steitkir eöa soönir. Fugla, sem lagöir eru i mjólk yfir nótt, er ágætt aö þíöa í mjólkinni. Spelclc og flesk, nýtt, sáltaö og reykt er hægt aö frysta, en söltuö fita á kjöti, sem ekki er reykt, veröur fljótt þrá í frysti. Bacon, liam- borgarahrygg og skinku er gott aö frysta, en þó veröur þetta lieldur linara viö slíka geymslu en aöra. HÁLFTILBÚNIR KJÖTRÉTTIR Hakkaö kjöt, fars og medisterpylsa veröur betra, sé þaö fryst hrátt, því aö sé þaö soöiö eöa steikt fyrst, vill þaö molna og þorna eftir frystíngu. Krydd tapar miklu bragöi viö fryst- ingu og þarf þessvegna aö krydda matinn meira en venjulega, sé hann settur frystur beint í pottinn eöa pönmma, en sé hann þíddur áöur, má auövitaö bœta lcryddi í. Eins og áöur liefur veriö sagt, flýtir salt fyrir þránun á fitu í frosti. Þess vegna er ekki heppilegt aö frysta feita, salta rúllupylsu; betra aö leggja hana í saltlög eftir aö hún hefur veriö fryst. Lifur og annar innmatur geymist sérlega illa og veröur þvi að frysta hann um leiö og slátraö er, eöa eftir aö hann hefur veriö 'hakkaður eöa matreiddur á annan hátt. Lifrakæfu má frysta hráia í álformi og krydda þá vel, en sé hún bökuö og fryst á eftir, vill liún molna eins og farsiö. Blóö má frysta strax eftir slátrun og geyma þannig, en þaö má líka gera blóömör og frysta hráan, en soðinn fer hann eins og fars og annaö þvílikt. TILBÚNIR RÉTTIR Þá rétti, sem langan tíma tekur aö búa til, er lientugast aö frysta, en á meöan veriö er aö hita þá upp, má sjóöa lcartöflur og annaö grænmeti, sem oft veröur ekki eins gott fryst og tekur ]>á óþarfa rými í frystinum frá öörum vörum. Bezt er aö kjöt og fiskur og annaö sé /lakið af súpu eöa sósu, til aö bragöiö haldist betur. Hrá, söxuö steinselja eöa annaö grænt, má ekki fara saman við mat, sem á aö frysta, heldur frysta þaö sér og nota nýtt, en sjá nánar um þaö viö grænmetiö. Þaö hefur sýnt sig, aö t.d. baunir í frilcasse uröu ágætar í frysti, en gulrætur, t.d. t gúllasi, súpujurtir í kjötsúpu og brúnaöur laukur, t.d. meö steiktri lifur varö of lint, en sveppir, t.d. i buff Stroganoff uröu seigir. Séu mélbollur frystar til aö nota meö súpu, veröur aö þíöa þær mjög varlega i heitri súpunni. Uppskriftin er: 125 gr hveiti, 125 gr smjörlíki, 2 dl sjóöandi vatn, k egg, salt, en séu færri egg notuö og meira vatn, molna bollurnar viö aö þiöna. Soönar kartöflur veröa bragövondar og lausar í sér og því ekki lveppi- legar til aö frysta, hrísgrjón soöin í vatni eru betri úr frystí en kartöflur, og sósur halda sér vel í allt aö þrem mánuöum, þó kemur þaö fyrir, aö þær skilja sig eftir langa geymslu, en meö góöri þeytingu meöan veriö var aö liita þœr, mátti koma í veg fyrir þaö. ÞaÖ má benda á þessa rétti sem heppilega til fryst- ingar: Frikasse, kjöt í karrý, gúllas, barinn bauta, steikt lifur og hjörtu, falskan héra og þvílikt, sömuleiöis baunir og kjötsúpu. Réttirnir eru settir í umbúöirnar og kældir eins fljótt og tök eru á, merktir og e.t.v. tekiö fram, handa hve mörgum þeir séu œtlaöir. Eins og áöur er sagt, má venjulega geyma þá 1—3 mán. viö 18 kuldastig, en feitt lcjöt hefur minna geymsluþol en magurt kjöt. Tilbúnir réttir veröa aö þiöna eöa hitast upp hœgt, en venjúlega eru þeir eklci látnir þiöna áöur en ]>eir eru hitaöir upp. Þaö fer noklcuö eftir umbúðumun, hvernig þeir eru hitaöir upp. Vörur í álbökkum eöa pökkum eru liit- aöir í ofni eöa vatnsbaöi, en úr pappaumbúö- um er maturinn tekinn og hitaöur í ofnföstu fati, sem þá hefur veriö smurt vel aö innan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.