Vikan


Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 24

Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 24
Kirkjan sern heiguð er Madonna della Grazie, Frú miskunnsen'.innar, var enn rökkri hulin. En um leið og klukkan síó sex að morgni mánudags, hringdu klukkurnar (i1 merkis um Jtað, að maður væri lát- inn. Hópurinn, sem safnazt hafði saman á torginu fyrir framan k’ausíur heilags Giovanni (Jóhannes- ar) de Rotondo, féll ailur á kné: klukknahringing- in boðaði andlát föður Píós frá Pietreícina. Enginn hafði búizt við svo skjótum umskiptum, enda þótt aliir vissu að iíf þessa manns var að fjara út, en fáeinum klukkustundum áður en þessi sorgarfrétt barst, hafði hann komið út í gluggann á klefa sín- um til þess að heilsa stórum hóp af ungu fólki, glaður í bragði og brosandi. Honum hafði farið sí- hrakandi undanfarið, og frá laugardegi, hinum síð- asta sem hann lifði, verið talinn af. Frá því klukk- an hálltvö um nóttina hafði einkalæknir lians, Sala, ekki vikið frá sjúkrabeðinum en læknir þessi er einnig ráðsmaður klaustursins San Giovanni Rotcndo. En nú fékk enginn mannlegur máttur framar neinu um þokað. Faðir Píó var 81 árs, og í fimmtíu ár hafði hann ’ifað í tien undursamlegs ástands utanvert við mannlíf jarðarinnar, inni- luktur í veröld sem enginn þekkti nema hann, að hálfu sér ómeðvitandi. Það var árið 1918, sem hann hlaut sáramerki Krists, og síðan hefur hans verið getið að s’.aðaldri í blöðum: þessi fátæki munkur frá Gargano hefur vakið forvitni og furðu ótal- margra í ö I þessi ár. Hann hefur verið tignaður af milljónum manna, í ýmsum löndum, honum hafa verið eignuð kraftaverk, afturhvarf manna til trúar. Ilann hefur verið kallaður „sá dýrlingur, sem gengur um lifandi mrðal vor“. Klæði hans voru hlutuð sundur, er hann hafði notað þau, og bútarnir seldir sem helgir dómar. Fyrir nálega liálfri öld risu upp deilur um þennan mann, en nú te?st hann hafa fært kirkju Krists þann eldmóð trúar, sem kann að hafa verið farinn að dofna. Var þá faðir Píó að staðaldri undir náðarhand- leiðslu Guðs? Voru honum með sönnu gefnar náð- argáfur hins yfirskilvitlega? Þessum spurningum lilýtur kaþóisk kirkja einhve: n tíma að svara. Með tilliti til þcss að hann verði íekinn í helgra manna tölu opinberlega, segir Osservatore Romano, „að faðir Píó hafi vakið þsim trú, sem fjarlægir voru orðnir Guði og kristilegu Hferni, einnig þeim sem trúnni sýndu fjandskap." Hér til hægri: Faðir Píó frá Pietrelcina árið sem hann var vígður til prests í dómkirkjunni í Bene- vento. Hann var þá 23 ára og átta árum áður hafði liann gengið í klaustur það í Morconi, sem cr klaustur hettumunka. ♦ Nærri því allt líf hins „heilaga bróður“ hefur verið ein sam- feild röð dularfullra, yfirskilvitlegra atburða. Um hann risu deilur fyrrum, en nú eru þær hjaðnaðar. 24 VIKAN 50-tbI-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.