Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 25
♦ Fatfir Píó veifar trl lióps-
ins sem staddur er fyrir
utan til að heilsa lionum
sjúkum. Þetta gerðist á
sunnudagskvöldi, fáeinum
klukkustundum áður en
hann dó.
Öll árin, sem lið'u eftir að
faðir Píó fékk sáramerkin
á liendurnar, bar hann
griplur úr ull þeim til
hlífðar, svo að ekki sá
nema í fremstu köggla
íingranna. Hann gat lítið
tekið til höndunum, og
hafði hann í þeim mestu
þrautir, en hann kvartaði
aldrei. Þeim sem spuröu
hann hvort hann fyndi
til, svaraði hann brosandi:
„Heldur þú, sonur minn, að
Guð ætlist til að ég fari í
boltaleik?" <•
Hér til vinstri: Guðsmaðurinn á gangi l'yrir utan „Casa sollievo della sofíerenza"
(Hæli til liknar þjáðum). Sjúkrahús þetta cr eitt hið fullkomnasta og nútímalegasta
sinni röð' í Evrópu, og var því komið upp með' samskotum frá flestum löndum
heims og vígt 5. maí 1956.
5': tbi. vikan 25