Vikan


Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 56

Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 56
Hljómlistin er talin eitt fullkomnasta tjáning’arform mannsins, huggun í sorg og ánægja hans á stundum gleOinnar. t fjölda ára var tónlistin aOeins ætluö heföarfólki en allur al- menningur átti ekki kost á aö njóta hennar. Þetta er nú liOinn tími. Áhugi fólks á tónlist fer stööugt vaxandi, og á hverju heimili er nú daglega hlustaö á einhvers konar tónlist. Enn eru margir sem aOeins geta notiO tónlistar meO því aö hlusta, en þeim fer ört fjölgandi sem leika á eitthvert hljóöfæri sjálf- um sér og öörum til óblandinnar ánægju. Píanóiö er þaö hljóö- færi sem allir tónlistarunnendur hafa ánægju af og ætti því aö vera til á hverju heimili. FJÖLSKYLDAN SAMEINAST VID PIANÖIÐ YAMAHA FLYGLAR ERU I EFTIRTÖLDUM SAMKOMUHÚSUM: HÖTEL SÖGU, SAMKOMUSAL DOMUS MEDICA, DANSSKÓLA HERMANNS RAGNARS STEFANSSONAR, FÉLAGS- HEIMILI BÚÐARDALS, ÖLDUTÚNSSKÓLA HAFNARFIRÐI, VEITINGAHÚSINU NAUSTI O.FL. Við höfum nú um nokkurra ára skeið selt YAMAHA píanó og' er það samdóma álit allra sem kynnst hafa þessum hljóðfær- um að þau standist fyllileg-a samjöfnuð við aðrar tegundir sem hér hafa fengist þótt verðið sé svo mikið lægra sem raun ber vitni. YAMAHA píanóin eru um þaC bil 90% af öllum píanóinnflutning’i landsmanna í dag, og eru nú í flestum skólum og samkomuhúsum landsins. Við þorum að fullyrða að hvert einasta íslenzkt heimili á þess nú kost að eignast gott píanó og getur þannig notið ánægjunnar af eigin tónlistarflutningi í heimahúsum, sem er án efa sú tómstundaiðja sem fjölskyldan getur helst sameinast um. HLJÓÐFÆRAVERZLUN Mll IHIMUf vitastIc io SlMI 20111 YAMAHA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.