Vikan


Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 2

Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 2
 911MUCK er spori framar. Singer saumavélin Golden Panoramic er fulikomnasta vélin á markaðnum. Hún vinnur sjálfkrafa allt fra þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur. nýja gullna möguleika. Mcðal annarra kosta: hallandi nál, írjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkttr nálarþræðari, ósýnilcgur faldsaumur, tcygjanlcgur faldsaumur, kcðjuspor, „ovcrlokspor", tvcir ganghraðar, 5 ára ábyrgð, 6 tíina kcnnsla innifalin. Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merkið skiptir ekki máli, geta nú fengið hana metna sem greiðslu við kaup á nýrri saumavél frá Singer. Gamla vélin er e.t.v. meira virði en þér haldið. Singer sala og kynning í Rcykjavík er hjá: Rafbúð SÍS, Ármúla 3, Liverpool, Laugavegi. Gefjun Iðunn, Austurstræti. Utan Reykjavíkur: Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Kaupfélag Skaftfellinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja. Kaupfélag Rangæinga. komið og kynnist gullnu tækifæri. IFULLRI Ókurteisi og rosti Eins og ævinlega er ungt fólk samtímans snöggtum verra því, sem gerðist á tíð fólks- ins, sem nú er fullorðið að árafjölda. Öllum er þó ljóst, að varla er hugsanlegt að þetta sé satt, ungt fólk verð- ur ævinlega í einhverju frá- brugðið kynslóðinni á undan, þegar hún var ung, eða ein- faldlega hitt, að menn eru fljótir að gleyma því sem af- laga fór en muna hið góða. Eitt er það þó, sem ungu kynslóðinni nú til dags má örugglega núa um nasir með réttu. Það er tillitsleysi og ókurteisi. Það þarf ekki að umgangast ungt fólk mikið, til að sjá hve mjög því er ábótavant um almenna kunn- áttu í framkomu. Það talar hranalega og ósvífnislega við bláókunnuga og brennt er fyrir, að það kunni að heilsa eða kveðja með handabandi eða þakka fyrir sig á sama hátt — ef það þakkar fyrir sig. Á sama hátt fer það iðu- lega um með mikilli háreysti, jafnvel þótt á almennum svefntíma sé, það ryðst á mannamótum og í verzlun- um, verði því fyrirgefningar- beiðni af munni er það hef- ur hrundið einhverjum eða troðið um tær, er það frem- ur í skipunartóni en iðrunar. Glósur um náungann á göt- unni og sá ósiður að senda tóninn er meira en daglegt brauð. Þetta kemur undarlega fyr- ir sjónir, því þegar nánari kynni verða við þetta unga fólk, kemur gjarnan í ljós, að það er góðgjarnt og vill í rauninni engum illt gera. —- Hvað er þetta þá? Er tíðar- andinn sá, að vera skuli há- vaðasamur, rostafullur og töff? Vonandi fer sem mig grun- ar, að þetta fólk þoli sínum börnum síðar meir ekki sams konar framkomu og næsta kynslóð verði siðfágaðri og kurteisari. S. H. 2 VIKAN 50' tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.