Vikan


Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 9

Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 9
 Roger Moore er liættur að leika Dýrlinginn og hefur snúið sér að kvikmyndaleik. Þættirnir um Dýrlinginn verða þó sýndr áfram víða um heim, að minnsta kosti næsta árið, því að til eru hátt á annað hundrað þættir. Myndin af Rogcr Moorc með sixpcns- ara og pipu cr úr nýju myndinni, scm vcrið er að taka, Crossplot. Hlutverk- ið er svipað Dýrlingnum, cn í þessu atriði er hann dulbúinn til að villa á sér heimildir. Aðrar myndir með þess- ari grein eru dæmigcrðar svipmyndir >ir Dýrlingnum: hörkuslagsmál og licillandi kvenfólk'. unum til þess að valda ekki von- brigðum. En auðvitað er mikill mun- ur á því að leika alltaf sömu mann- gerðina í sama sjónvarpsþættinum, en leika ýmis mismunandi hlutverk í kvikmyndum, þótt þau séu svipaðs eðlis .... Roger Moore stendur nú á fer- tugu. Hann segist vona, að kvik- myndaleikurinn veiti honum rýmri tómstundir en Dýrlingurinn. Hann gerir sér Ijóst, að útlit hans og vöxt- ur eru honum mikils virði. Þess vegna æfir hann leikfimi í heilan klukkutíma á hverjum einasta morgni. — Ég geri mér Ijóst, að ég tefli á tvær hættur, þegar ég hætti við Dýrlinginn. Til þess að vel fari verða kvikmyndirnar mínar að vera mjög góðar. Fólk er miklu vandlátara á kvikmyndir nú á dögum en áður var. Þeir dagar eru liðnir, þegar fólk fór í bíó tvisvar í viku — og var alveg sama hvaða mynd það sá. Nú velur það og hafnar. Og það er einmitt gott. Fyrir bragðið eru gæði kvikmyndanna jafnbetri nú en áður. ☆ 50. tbt. VXKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.