Vikan


Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 29

Vikan - 19.12.1968, Blaðsíða 29
 Það leynir sér ekki, liver cr í jólasveinsbúningnum á íorsíðunni okkar að þessu sinni: Ómar Hagnarssan. Um þessi jól eigum við eftir að heyra oft og einatt jclalagaplötuna hans, sem út kom um mánaðamótin siðustu, og meðal annarta laga þar er eitt sem teipna- kór syngur. Þar er á ferðinni texíi eftir Ómar við lagið „Lille sommerfugl", sem allir kunna. Þar sem líklegt má tclja, að texti Ómars verði jafn vinsæll og lagið er löngu orðið, fengum við leyfi til að birta textann liér. St 'ir -Sf H'- -vt> -'tt'- -S*- -?- -■£- Aír- ^ --j - -"j - -T- -I- ^ ^ Xá ^T- ^rr- ^ * * * * * * * * & * * * * * * * * * * * * * ¥ * ¥é * * * * * * * * * * * $fc * * * * ¥ * * * * * vtc * * * * * ¥ * * * * * & * * * * * * ¥ * * * $fc * * * * * * * * * * * ¥& 50. tbi. VIKAN 29 ★ LITIA J0LA3ARN (LAG: LILLE SOMMERFUGL) Jólaklukkur klingja kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofurhljótt. Englaraddir óma yfir freöna jörð. Jólaljósin Ijóma, lýsa upp myrkan svörð. Litla jólabarn! Litla jólabarn! Ljómi þinn stafar geislum ís og hjarn. Indæl ásýnd þín yfir heiminn skín, litla saklausa jólabarn. Ljúft við vöggu lága lofum við þig nú: Undrið ofursmáa eflir von og trú. Veikt og vesælt alið, varnarlaust og smátt, en fjöregg er þér falið: framtíð heims þú átt. Litla jólabarn..... Er þú hlærð og hjalar hrærist sála mín. Helga tungu tala tærblá augu þín. Litla brosið bjarta boðskap flytur enn, sigrar myrkrið svarta, sættir alla menn. Litla jólabarn.... ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.